Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1993, Side 12

Ægir - 01.12.1993, Side 12
Björgvin Þór Jóhannsson skólameistari Vélskóla íslands „Það mikilvœgasta sem menn lœra í skóla eins og Vélskóla íslands er hinn sígildi grunnur. Ég segi mönnum hér að leggja rœkt við ensku, íslensku, stœrðfrœði, eðlisfrœði, efnafrœði, frœðilega vélfrœði, frœðilega rafmagnsfrœði og varmafrœði. Þessar greinar breytast lítið. Hins vegar úreld- ast fljótt margar sértœknigreinarnar sem við kennum, jafhvel á tíu árum. Þess vegna er mikil- vœgt að tœknimaðurinn haldi sér við í sífellu. Tœknimenntun er símenntun og því þurfa menn traustan grunn tii að byggja á. Traustan almennan og fræðilegan grunn." Þetta segir Björgvin Þór fóhannsson, skólameistari Vélskóla íslands, í viðtali við Ægi. 510 ÆGIR DESEMBER 1993

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.