Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1993, Page 12

Ægir - 01.12.1993, Page 12
Björgvin Þór Jóhannsson skólameistari Vélskóla íslands „Það mikilvœgasta sem menn lœra í skóla eins og Vélskóla íslands er hinn sígildi grunnur. Ég segi mönnum hér að leggja rœkt við ensku, íslensku, stœrðfrœði, eðlisfrœði, efnafrœði, frœðilega vélfrœði, frœðilega rafmagnsfrœði og varmafrœði. Þessar greinar breytast lítið. Hins vegar úreld- ast fljótt margar sértœknigreinarnar sem við kennum, jafhvel á tíu árum. Þess vegna er mikil- vœgt að tœknimaðurinn haldi sér við í sífellu. Tœknimenntun er símenntun og því þurfa menn traustan grunn tii að byggja á. Traustan almennan og fræðilegan grunn." Þetta segir Björgvin Þór fóhannsson, skólameistari Vélskóla íslands, í viðtali við Ægi. 510 ÆGIR DESEMBER 1993

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.