Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Side 18

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Side 18
þessum félögum innheimtir STEF gjöld fyrir hvers kon- ar tónlistarflutning og skal innheimtan fara fram í sam- ræmi við samþykktir STEFs og íslenzk lög og taka til allra verka, er verndar njóta skv. þeim. IV. Þá er því haldið fram, að vitað sé og sannanlegt, að útvarp varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, sem heyrist víða um Suðurland, hefur frá uppiiafi flutt vernduð tón- verk, bæði bandarísk tónverk vernduð hér á landi og verk eftir þegna Bernarsambandsríkja. Af þeim staðreyndum, og á þeim forsendum, sem taldar eru uppi í tl. I—III hér að framan er síðan dregin sú álykt- un, að greiðsluskylda varnarliðsins sé ótvíræð. Sigurður R. Pétursson.

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.