Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 28
Einar Bjarnason, aðalendurskoðandi ríkisins: Norræna embættismannasambandið. (Nordisk Administrativt Forbund.) Árið 1919 kom út í Stokkhólmi smárit, sem hét „Det första nordiska administrativa mötet“. 1 riti þessu er frá því skýrt, að tímaritið „Frán svenska statsförvaltningen“ hafi vorið 1917 mælzt til þess, að embættismenn Norður- landa létu í Ijós álit sitt um það, hvort ekki væri rétt að gera einnig administrativum málum skil á lögfræðinga- mótum Norðurlanda. Þau álit, sem í ljós komu og birt voru í nefndu tímariti, sýndu mikinn áhuga fyrir þessu atriði. „Statsförvaltning- ens tjánstemannaförening“ í Stokkhólmi tók að sér fram- kvæmdir í málinu og sneri sér til sænsku, dönsku og norsku stjórnar norrænu lögfræðingafundanna og mæltist til þess, að þessum þætti yrði bætt við verkefni lögfræðingafund- anna. Félagsskapur þessi sendi þá jafnframt Centaralfor- eningen af Ministeriernes Embedsmænd og Assistenter í Kaupmannahöfn og Departemantsforeningen í Kristiania, beiðni um að veita máli þessu fylgi. Nú reyndust ann- markar á því að auka verkefni lögfræðingafundanna, og komu þá framannefnd stjórnarembættismannafélög sér saman um að koma á sérstökum mótum fyrir norræna administrativa embættismenn. Að tillögu félaga þessara voru settar nefndir árið 1918 til þess að hafa með hönd- um framkvæmdir. Þetta var á 4. ári fyrri heimsstyrjaldar- innar, og ýmsir erfiðleikar munu þá hafa verið á því að efna til allsherjarmóts norrænna stjórnarembættismanna. Var horfið frá slíku móti á því ári, en í júní 1918 sendi sænska undirbúningsnefndin norsku og dönsku nefndun- um boð um að koma til sameiginlegs fundar í Stokkhólmi í september 1918. Á fundi þessum bar danska nefndin fram 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.