Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 40
Iðja ekki með honum hafa gengið á samningsskuldbincl- ingar sínar gagnvavt Fél. ísl iðnrekenda (F.I.I.). Þá var ekki heldur talið, að Áburðarverksmiðjan hefði með inngöngu sinni einni í Félag ísl. iðnrekenda fallið undir ákvæði kjarasamnings þess, er gerður var við Iðju 31. marz 1954, skömmu áður en Áburðarverksmiðjan gekk í F.I.I. Sagt var þó, að almennt gilti sú regla, að ný iðnfyrirtæki, sem gengju í F.I.I., féllu án sérstakra samninga undir ákvæði þess kjarasamnings, er í gildi væri á iiverjum tíma. En um Áburðarverksmiðjuna stóð svo sérstaklega á, að enginn félagsmaður úr Iðju starf- aði í þjónustu verksmiðjunnar. Það var og upp komið, að bæði fyrirsvarsmaður F.I.I. og fyrirsvarsmaður Áburðar- verksmiðjunnar vissu um áðurnefnt desembersamkomulag Iðju og Dagsbrúnar varðandi ófaglærða starfsmenn Áburðarverksmiðjunnar, löngu áður en Iðja og F.I.I. end- urnýjuðu kjarasamning sinn 31. maí 1954 og höfðu fylgzt með því, að Iðja tók ekki, eftir að desembersamkomulagið var gert, þátt í samningaumleitunum þeim, sem síðar fóru fram milli Dagsbrúnar og Áburðarverksmiðjunnar um kaup og kjör ófaglærðra starfsmanna. Hafði og ekkert það gerzt í málum þessum, sem gæti gefið F.l.I. og Áburð- arverksmið.junni ástæðu til þess að ætla, að nokkur breyt- ing hefði orðið á því, hvaða aðili færi með hagsmunagæzlu nefndra starfsmanna, sem allir voru félagsmenn í Dags- brún. Var því ekki talið, að F.l.I. eða Áburðarverksmiðj- an liefðu mátt gera ráð fyrir því, að ákvæði oftnefnds k.jarasamnings gætu náð til Áburðarverksmiðjunnar, þótt hún gerðist félagi í F.l.I. Dómur 16/10 ’54. H. G. 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.