Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 61
Á víð og dreif. Ritstjóraspjall. Þetta hefti er síðbúnara ön ætlazt var til og æskilegt væri. Til þess eru ýmsar ástæður. Tvö síðari hefti árgangsins 1953 komu ekki út, fyrr en komið var fram á vor 1954, þótt fyrrv. ritstjóri verði ekki sakaður um það. En af því leiddi, að naumur tími hefir orðið til þess að koma árganginum 1954 út á réttum tíma. Þá hefir og enn sem fyrr reynzt erfitt að fá menn til að skrifa í ritið. Nokkrir hafa þó brugðið vel við, eins og ritið ber með sér. Ég hefi fullan hug á því að koma ritinu út nokkurn veginn á réttum tíma. En eins og nú er komið virðist þeirri áætlun ekki verða náð nema því aðeins, að látið verði sitja við 3 hefti árið 1954. Vona ég, að menn taki ekki hart á og meti eftir ástæðum. Eg hefi reynt að hafa þau hefti, sem ég hefi annazt ritstjórn á, nokkru fjölbreyttari en áður. Væri gott að heyra raddir kaupenda um, hvernig þeim líkar sú tilbreytni og þá jafnframt óskir, er þeir kynnu að hafa um endurbætur. Mér er mjög hugleikið, að kaupendur séu í sem nánustu og beinustu sambandi við ritið og einkum þó, að þeir sendi efni til birtingar. Eink- um væri æskilegt að fá fræðilegar ritgerðir, en stuttai hugleiðingar um dagsins málefni, fréttir og frásagnir eru einnig þakksamlega þegnar. Löggjöf 19 5 U. Það er nú sjálfsagt óþarfi að telja upp lög ársins 1954 og verður heldur ekki gert. En þótt allir lögfræðingar fái stjórnartíðindin, held ég, að nokkuð bresti á, að þeir allir kynni sér þau nánar en sérstakt tilefni verður til hjá hverjum einum. 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.