Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 43
Fébótaúbyrgð á Wcamstjóni. Hinn 12. júní 1949 var sjómannagleði í þorpi einu. Um nóttina urðu stimpingar við inngöngudyr samkomuhúss- ins og brotnuðu rúður í hurð. Starfsstúlka samkomuhúss- ins E. hlaut meiðsl af rúðubrotunum úr hurðinni. Krafði hún þá M. og Þ. um bætur. Sannað var, að þeir M. og Þ. höfðu báðir brotið rúður í hurð þarna í umrætt sinn, en ósannað var, frá hvoru rúðu- brotinu stafaði glerbrot það, er skaddaði E. Þeir M. og Þ. voru taldir bera in solidum ábyrgð á tjóni því, er E. varð fyrir í umrætt sinn af glerbrotunum. Dómur B.Þ.R. 18/3 1953.) Fébótaábyrgó vinnuveitanda. — MeSsök. Um vorið 1946 lét A. reisa vinnupalla á S—firði. Voru pallar þessir um 10 m. háir. Verkstjóri A. réði gerð pall- anna, en ekki var gerður uppdráttur að gerð þeirra. Meðal þeirra, er að pallasmíðinni uiinu, var H., sem var tré- smiður að iðn og var hann sá eini, er að smíðinni vann, sem hafði slíka þekkingu. 1 pallana var meðal annars not- aður borðviður, er áður hafði verið notaður í steypumót. Hinn 19. júní 1946 brotnaði þverslá ein, er H. stóð á, og féll hann og annar maður til jarðar og hlutu stórmeiðsl. 1 Ijós kom, að umrædd þversiá brotnaði um kvist einn, sem í henni var. H. krafði nú A. um skaðabætur. Talið var, að pallar þessir hefðu verið mjög veikbyggðir, en þverslá sú, er brotnaði, hefði átt að þola þunga manna þeirra, sem á henni stóðu, ef hún hefði verið ógölluð. Þar sem notaður var í pallinn viður, er áður hafði verið not- aður, bar forráðamönnum A. að gæta þess sérstaklega vel, að aðeins ógallaður viður væri notaður. Þessa virðist ekki hafa verið gætt og var A. því talinn bera fébóta- ábyrgð á tjóni því, er af hlauzt. Þar var talið ósannað, að H. hefði haft verkstjórn á hendi við byggingu pallanna, en þar sem hann væri eini trésmiðurinn þarna, bar honum 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.