Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 13
Undanþágur þessar, að því er samkomur varðar, verða þó í framkvæmd mjög takmarkaðar, þar sem það er nú orðið mjög fátítt og heyrir til undantekninga, að upplesar- ar eða hljóðfæraleikarar taki ekki fulla greiðslu og enn fremur vegna þess, að á þeim skemmtunum, sem nokkuð kveður að, er höfð (félagsbundin eða föst) hljómsveit. Fram til 7. sept. 1947 var höfundavernd íslenzkra laga takmörkuð þannig, að hún tók aðeins til verka Islendinga og ritsmíða útlendinga, ef forlagsmaður þeirra var ís- lenzkur. Með aðild Islands að Bernarsáttmálanum öðlast erlendir höfundar vernd hér á landi um þau verk sín, er sáttmáli þessi nær til. Verður nú rakið hvaða höfundar njóta verndar Bernar- sáttmálans og 1 því sambandi sérstaklega bent á, að vernd sáttmálans er ekki bundin við þegna sambandsríkjanna eingöngu. I 4. gr. 1. mgr. núverandi Bernarsáttmála (Rómar- Conventionarinnar) segir svo (hér er byggt á hinni ensku gerð sáttmálans, en hún er jafn rétthá hinni frönsku. I hinni íslenzku þýðingu sáttmálans, sem prentuð er sem fylgiskjal með auglýsingu um inngöngu Islands í Bernar- sambandið, nr. 110 frá 1947, er grein þessi ranglega þýdd. Þar er heilli setningu algerlega sleppt úr, en í setningu þessari felst einmitt eitt grundvallarskilyrðið fyrir vernd útgefinna verka skv. sáttmálanuml Gefur þetta bendingu um, að ekki muni vanþörf á að endurskoða þýðinguna og bera gaumgæfilega saman við frumtextann) : „Authors, who are nationals of any of the countries of the Union, shall enjoy in cóuntries other than the countries of the origin of the work, whether unpublished or first published in a country of the union, the rights which the respective laws do now or may hereafter grant to natives, as well as the rights specially granted by the present convention". Samkvæmt þessu njóta þeir höfundar, sem eru þegnar (nationals) einhvers Bernarsambandslands í öðrum Bern- arsambandslöndum sömu verndar um óútgefin verk sín 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.