Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 44
sérstaklega að gæta þess, að aðeins ógallað efni væri notað, en honum mátti vera ljóst, að pallarnir voru mjög veik- byggðir. Var H. því talinn eiga nokkra meðsök. Samkvæmt því var A. talinn bera fábótaábyrgð á % hlutum, en H. sjálfur talinn verða að bera tjón sitt að Vs hluta. Dómur B.Þ.R. 29/5 1953.) Fébótaábyrgð á verkum starfsuianna. — Umfer'ðahætta. Að kvöldi þess 18. des. 1950 bilaði vatnsæð, sem liggur í götu einni hér í bænum. Til þess að komast að lokunarhana fyrir vatnsæðina, þurftu starfsmenn Vatnsveitu Reykja- víkurbæjar að grafa holu í götuna um 15—20 cm. djúpa, 40—50 cm. breiða og 70—80 cm. langa. Ekkert hættu- eða viðvörunarmerki var sett við holuna, en starfsmenn fóru frá henni um nokkurn tíma meðan á viðgerð vatnsæðar. innar stóð. Um þessar mundir ók K. bifreið sinni þarna. Sá hann ekki holuna og lenti ofan í henni og skemmdi bif- reið sína. Myrkur var á og rigning. K. krafði nú bæjarsjóð um bætur vegna þessa. Bæjarsjóður var talinn fébótaskyldur vegna tjóns þessa, þar sem óforsvaranlegt hefði verið að hafa holuna án ör- uggra viðvörunarmerkja. (Dómur B.Þ.R. 8/5 1953.) Spilaskuld. — ViSskiptabréf. 1 máli einu krafði G. mann að nafni H. um greiðslu á skuld samkvæmt tveimur skuldaviðurkenningum, sem H. hafði undirritað. Skuldaviðurkenningar þessar voru óhrjá- lega ritaðar og tölum breytt. H. viðurkenndi að hafa ritað skjöl þessi, en taldi, að hér væri um spilaskuldir að ræða, sem honum bæri ekki að greiða. G. kvaðst hins vegar hafa keypt skuldaviðurkenningar þessar af nafngreindum manni og skipti hann ekki máli, 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.