Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 46
Var talið, að A. hefði öðlazt einkarétt til að nota nafnið H. á fiskverzlun sinni og öðrum aðiljum óheimilt að nota það á samskonar fyrirtæki. Samkvæmt þessu var S. skyld- aður til að afmá þetta nafn úr firmaskránni. (Dómur S.- og Vd. R. 12/1 1953.) Réttur löc/manns til málflutningsþóknunar. Að beiðni F. krafðist lögmaðurinn M. útburðar á manni einum úr íbúð þeirri, er hann bjó í. Var útburðarkröfunni hrundið bæði af fógetadómi og hæstarétti, þar sem kröfum var eingöngu beint að leigutaka, en ekki jafnframt að hús- eiganda. Að fengnum þessum málalokum var enn krafizt útburðar, en þeirri kröfu var nú hrundið á þeim forsend- um að réttur F. til íbúðarinnar væri niður fallinn. M. krafði síðan F. um greiðslu þóknunar fyrir flutning beggja þessara mála. M. var talinn eiga sök á göllum þeim, sem var á fyrra úburðarmálinu og þvi eigi eiga rétt til þóknunar fyrir flutning þess. Hins vegar var hann talinn eiga rétt á hæfi- legri þóknun fyrir flutning síðara málsins og til endur- greiðslu alls útlagðs kostnaðar. Dómur B.Þ.R. 14/2 1953.) Réttur til innheimtulauna. I-Iinn 8. des. 1951 varð G. fyrir meiðslum af völdum bif- reiðar eign H., en sú bifreið var dregin af bifreið eign K. Báðar bifreiðarnar voru vátryggðar hjá S. Forráða- maður S. tjáði G. í símtali, að S. myndi greiða honum full- ar bætur vegna slyss þessa og óskaði eftir því, að G. kæmi á skrifstofu S. til að ræða bótafjárhæðina. Nokkru síðar ritaði lögmaður G. bréf til S., þar sem bótafjárhæðin var tilgreind og ennfremur krafizt innheimtulauna. S. svaraði ekki bréfi þessu, en lagði sjálfa bótafjárhæðina í banka á nafn G. G. krafði þá H. og K. um greiðslu innheimtulaunanna. 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.