Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 14
(unpublished works) og innlendir menn og einnig um þau útgefin verk sín, sem fyrst eru útgefin (first published) í einhverju Bernarsambandslandi. Þá leiðir af ákvæðum 6. gr. 1. mgr. sáttmálans að höfundar, sem eigi teljast til neins af sambandslöndunum, en gefa verk sín fyrst út í einhverju þeirra njóta verndar sáttmálans. Segir svo í þessari grein: „Authors who are not nationals of one of the countries of the Union, and who first publish their works in one of those countries, shall enjoy in that country the same rights as native authors and in the other countries of the Union the rights granted by the present Convention". Skv. því, sem nú hefur verið rakið, er það fyrsti útgáfu- staður verks en ekki þjóðerni höfundar, sem ræður því, hvort útgefiö verlc nýtur verndar Bernarsáttmálans eða ekki. Höfundur, hvort sem hann er þegn Bernarsambands- landa eða ekki, nýtur verndar um verk sitt skv. Bernar- sáttmálanum, ef það er, og því aðeins að það sé, fyrst gefið út í einhverju Bernarsambandslandi. Þannig nýtur t. d. íslenzkur höfundur, sem fyrst gefur verk sitt út í Ameríku, ekki verndar Bernarsáttmálans, en amerískur maður, sem fyrst gcfur verk sitt út í Bernarsambands- landi nýtur hins vegar fullrar verndar skv. sáttmálanum. Af ákvæðum 6. gr. 1. mgr. sáttmálans leiðir því, að fjöldi verka samin af höfundum, sem ekki eru þegnar Bernarsambandslanda, eru varin í sambandslöndunum þ. á. m. Islandi. Eru það öll þau verk, sem gefin eru út fyrst eða samtímis (simultanously) í Bernarsambandslöndum, sbr. 4. og 3. tl. Bernarsáttmálans. Þannig mun megin- þorri bandarískra tónverka verndaður hér vegna sam- tímis útgáfu í einhverju Bernarsambandslandi. Einnig flest þau hugverk önnur, sem eitthvert gilcli hafa. 1 máli því, sem nú er á döfinni út af tónlistarflutningi á Keflavíkur- flugvelli, hefur þetta atriði geysimikla þýðingu eins og síðar verður vikið að. Fyrir hendi er íslenzkur dómur um þetta atriði, þ. e. dómur bæjarþings Reykjavíkur í málinu STEF gegn Hótel 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.