Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 41
Frá bæjarþingi og sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur Nokkrir dómar frá árinu 1953. FJÁRMUNARÉTTUR: Krafa samkv. 7U. gr. laga nr. 93 frá 1933. Fyrningarfrestur. Á árinu 1946 seldi Ö. manni að nafni G. vörur nokkrar. Greiddi G. þegar nokkurn hluta kaupverðsins, en fyrir eftirstöðvunum samþykkti hann víxil með gjalddaga 10. des. 1946. Víxil þennan gaf Ó. út og seldi hann banka. Var víxillinn afsagður sökum greiðslufalls, en Ö. leysti hann síðan til sín 27. des. 1948. Hinn 7. janúar 1953 höfð- aði Ó. mál á hendur G. og krafði hann um greiðslu víxil- fjárhæðarinnar auk afsagnarkostnaðar og vaxta frá 10. des. 1946. Var krafa þessi byggð á 74. gr. víxillaganna. G. krafðist sýknu, þar sem hann taldi kröfu þessa fyrnda samkvæmt ákvæðum 1. tl. 3. gr. fyrningarlaganna nr. 14 frá 1905. Talið var, að fyrningarfrestur krafna eftir 74. gr. víxil- laganna væri 10 ár. Af viðskiptum aðiljanna væri ljóst, að G. myndi vinna höfuðstól víxilsins úr hendi Ó., ef fjár- heimta samkvæmt víxlinum félli niður. Var G. því dæmd- ur til að greiða Ó. víxilfjárhæðina ásamt vöxtum frá stefnudegi. (Dómur S. og Vd. R. 20/10 1953.) Ábyrgð banlca á úttekt innistæðu. Maður nokkur að nafni Ó. átti innistæðu í sparisjóðs- deild bankans L. hér í bænum, en Ó. var búsettur utan- bæjar. Nam innistæðan um kr. 10.000.00, og hafði aldrei verið tekið út af henni frá stofnun hennar á árinu 1941. 1 nóvembermánuði 1952 stal H. sparisjóðsbókinni frá ó. 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.