Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 31
að af Islands hálfu Agnar Kl. Jónsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, sem kom fram sem formaður Is- landsdeildarinnar, Gústav A. Jónasson, skrifstofustjóri, Jón Krabbe og Einar Bjarnason, fulltrúi í fjármálaráðu- neytinu. Árið 1947 var stjórnarfundur haldinn í Helsing- fors og mættu þar dr. Páll Eggert Ölason og Einar Bjarna- son. Árið 1948, 19. marz, var síðan haldinn stofnfundur Islandsdeildar Nordisk administrativt Forbund og voru kosnir í stjórn Agnar Kl. Jónsson, Geir G. Zoega, Harald- ur Guðmundsson, Þórhallur Ásgeirsson og Einar Bjarna- son, en í varastjórn: Magnús Gíslason, dr. Þorsteinn Þor- steinsson, Davíð Ólafsson og dr. Páll Eggert Ólason. Á stjórnarfundinum í Helsingfors 1947 hafði Islands- deildin boðið til stjórnarfundar í Reykjavík 1948, og var sá fundur haldinn 8.—10. júlí. Síðan hefur verið haldið venju þeirri, sem skapazt hafði, að halda allsherjarmót þriðja hvert ár, sitt í hverju landi, og stjórnarfundi á hverju ári, einnig sinn í hverju landi, en þó ætíð þar sem allsherjarmótin eru haldin og um leið og þau. Allsherjar- mót var síðast haldið í Helsingfors 1952 og röðin var kom- in að Islandi 1955, en samþykkt var að falla frá því að halda allsherjarmót hér í þetta skipti vegna þess, hve ferðalög hingað eru dýr. Verður það því haldið í Svíþjóð á næsta ári. Á aðalfundi íslenzku deildarinnar 23. maí 1950 voru samþykkt félagslög fyrir hana. Samkv. þeim eiga félagsrétt skrifstofustjórar, deildarstjórar og fulltrúar í stjórnarráð- inu og þeir starfsmenn stofnana þeirra, nefnda og ráða, sem fara með framkvæmdavald og að dómi félagsstjórnarinnar gegn hliðstæðum stöðum. Enn fremur prófessorar og dósentar í laga- og hagfræðideild háskólans. Menn, sem komast í þessar stöður, verða af sjálfu sér félagar, ef þeir vilja, og er þeim þetta að sjálfsögðu frjálst. Þeim mönnum, sem hafa verið félagar en hverfa úr hópi fram- angreindra embættismanna, mun sennilega frjálst að vera áfram í félagsskapnum, ef þeir hafa áhuga fyrir honum. Svo virðist mér a. m, k. vera í deildum hinna Norður- 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.