Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 3
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA 2. hefli 1056. 3 gurjonóóon . Um fébótaábyrgð lögmanna Þegar ólögfróðir menn ræða um lögfræðinga og lög- mannsstörf, kveður það oft við, að starf lögmanna geti ekki verið áhyggju- eða áhættumikið. Þeir þekki lögin og réttareglurnar. Þeirra áhætta í málarekstri sé engin, allt bitni hinsvegar á þeim, sem séu svo ógæfusamir, að lenda í klónum á þessum mönnum, sem oft flái af þeim bæði fé og æru. Er þetta nú svona í raun og veru ? Ef blaðað er í dóma- söfnum sézt, að dómstólarnir telja sig oft þurfa að beina atliugasemdum og aðvörunum til lögmanna. Þeir eru víttir eða sektaðir fyrir of hörð ummæli um andstæðinga sína, um dómara, þeir eru víttir eða sektaðir fyrir að leggjá fram skjöl með röngu efrii. Þeir eru víttir eða sektaðir fyrir að draga mál að óþörfu, fyrir hlutdeild í formgöllum dómara við málsmeðferð, fyrir að áfrýja eða kæra mál að óþörfu og þannig mætti lengi telja. Ætla má, að margt af þessu sé í raun og veru sakir aðiljanna, umbjóðenda lögmannanna, en á lögmönnunum lenda sektirnar og vít- urnar. Svo virðist, sem lögmenn hér á landi liafi gefið þessu og ábyrgð sinni yfirleitt frekar lítinn gaum og má það merkilegt teljast. Hér á eftir mun rætt um nokkur atriði varðandi hina 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.