Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 30
tlanska ríkisstjórnin sjálf ogformaður sendinefndarhtnnar
afncitaði henni, og sömuleiðis afneitaði danslca utanríkis-
málaráðuneytið henni i yfirlýsingu dags. 27. nóv. 1954.
hcima í Danmörku. Jafnframt þessari afneitun á tilveru
grrenlenzks lýðveldis í fornöld, lýsti danska ríkisstjórnin og
lögfræðingar hennar því yfir á þingi Sþ. og heima í Dan-
mörk, aS Gvænland hcf'öi allt síöan á Víkingaöld veriS
faliS hluli islenzka þjóSfélagsins, eins og greint var frá
í ísl. ríkisútvarpinu í febr. s.l. og í síðasta hefti þessa
tímarits.
Á umliðnum öldum allt fram á 2. þriðjung 19. aldar
iiefir aldrci i'íkt cfi á því, að Grænland hafi verið nýlenda
Islamls. Þá liéit danski stjórnlaga- og réttarsögupró-
fessorinn J. F. W. Schlegel þcssu fram í formála fyrir
útgáfu Þórðar Sveinbjörnssonar á Grágás 1829 og í rit-
gerð í Nordisk Tidskrift for Oldkyndighed 1832, I. bls.
109—150. En í síðasta bindið af Grönlandsk historiske
Mindesmærker 1845 er kreddunni um grænlenzkt lýðveldi
smeygt inn, öldungis órökstutt og sannanalaust. En áróð-
urinn fyrir þessari kreddu, sem valdhöfunum í Kaup-
mannahöfn kom þá vel, var svo sterkur, að þegar Vil-
hjálmur Finsen benti á það á fræðimannlegan hátt í hinni
frábæru Grágásarútgáfu sinni í Khöfn 1852—1883, og
síðar í hinni óprentuðu réttarsögn sinni, A. M. access 6,
aö Grænland hafi verið nýlenda Islands, drukknuðu þessi
orð fræðimannsins alveg í hinum danska áróðri. Og enginn
íslcnzkur fræðimaður, jafnvel ekki svo vel teknir menn
sem Einar Arnói-sson og Gizur Bcrgsteinsson, hafa getað
fengið réttarsögu Finsens lánaða hingað á söfn!
En nú þsgar sjálf danska ríkisstjórnin hefir hátt og
licilaglega afneitað tilvcru nokkurs grænlenzks lýðvcldis,
bæði á þingi Sþ. og heima í Danmörk, og jafnframt lýst
því yfir í tilbót, að Grænland liafi tilheyrt íslenzka þjóð-
félaginu allt síðan á víkingaöld, ætti kreddan um tilveru
grænlenzks lýðveldis í fornöld að vera algerlega steindauð
og grafin — og engum harmdauði. Jón Dúason.