Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 30
tlanska ríkisstjórnin sjálf ogformaður sendinefndarhtnnar afncitaði henni, og sömuleiðis afneitaði danslca utanríkis- málaráðuneytið henni i yfirlýsingu dags. 27. nóv. 1954. hcima í Danmörku. Jafnframt þessari afneitun á tilveru grrenlenzks lýðveldis í fornöld, lýsti danska ríkisstjórnin og lögfræðingar hennar því yfir á þingi Sþ. og heima í Dan- mörk, aS Gvænland hcf'öi allt síöan á Víkingaöld veriS faliS hluli islenzka þjóSfélagsins, eins og greint var frá í ísl. ríkisútvarpinu í febr. s.l. og í síðasta hefti þessa tímarits. Á umliðnum öldum allt fram á 2. þriðjung 19. aldar iiefir aldrci i'íkt cfi á því, að Grænland hafi verið nýlenda Islamls. Þá liéit danski stjórnlaga- og réttarsögupró- fessorinn J. F. W. Schlegel þcssu fram í formála fyrir útgáfu Þórðar Sveinbjörnssonar á Grágás 1829 og í rit- gerð í Nordisk Tidskrift for Oldkyndighed 1832, I. bls. 109—150. En í síðasta bindið af Grönlandsk historiske Mindesmærker 1845 er kreddunni um grænlenzkt lýðveldi smeygt inn, öldungis órökstutt og sannanalaust. En áróð- urinn fyrir þessari kreddu, sem valdhöfunum í Kaup- mannahöfn kom þá vel, var svo sterkur, að þegar Vil- hjálmur Finsen benti á það á fræðimannlegan hátt í hinni frábæru Grágásarútgáfu sinni í Khöfn 1852—1883, og síðar í hinni óprentuðu réttarsögn sinni, A. M. access 6, aö Grænland hafi verið nýlenda Islands, drukknuðu þessi orð fræðimannsins alveg í hinum danska áróðri. Og enginn íslcnzkur fræðimaður, jafnvel ekki svo vel teknir menn sem Einar Arnói-sson og Gizur Bcrgsteinsson, hafa getað fengið réttarsögu Finsens lánaða hingað á söfn! En nú þsgar sjálf danska ríkisstjórnin hefir hátt og licilaglega afneitað tilvcru nokkurs grænlenzks lýðvcldis, bæði á þingi Sþ. og heima í Danmörk, og jafnframt lýst því yfir í tilbót, að Grænland liafi tilheyrt íslenzka þjóð- félaginu allt síðan á víkingaöld, ætti kreddan um tilveru grænlenzks lýðveldis í fornöld að vera algerlega steindauð og grafin — og engum harmdauði. Jón Dúason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.