Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 25
og sama þjóðfélagssvæði og í valdaskipulagi einna og sömu landsyfirráða. Þess vegna er flutningur seks manns milli Islands og Grænlands ekki ferjun, heldur björg. En ekki þekkist samt, að sekum manni hafi nokkru sinni verið ráðin þau bjargráð, að koma sér frá Grænlandi til Is- lands eða frá Islandi til Grænlands. En milli Islands og Krosseyja mátti fara á báti síðsumars eða að haustin, enda þess dæmin, að þessi sjóleið var farin á sexæringum. Þeir menn, sem sektaðir voru í fornöld, voru sjaldnast glæpamenn af því tagi, sem glæpamenn eru nú. En um leið og þeir voru gerðir sekir skógarmenn óalandi og ó- ferjandi, áttu þeir þann kost einan, að reyna að bjarga lífi sínu sem glæpamenn, við rán og stuld, illvirki og mann- dráp. Það var þung plága fyrir hvert þjóðfélag, að verða að búa undir þessum verkum skógarmanna, unz þeir urðu úti eða voru vegnir. Engin fullvalda þjóð vildi í fornöld auka á þessi vandræði sín með því að láta sektir í öðru landi gilda hjá sér. Slíkt gat aðeins orðið, er eitt land gekk í lög annars og gerðist hluti í því þjóðfélagi. Það er sú þjóðfélagsnauðsyn, að sektir gildi eins vítt og lögin ganga og yfirráðin ná, sem skipar þessu svo milli Is- lands og Grænlands. I forgermönskum þjóðfélögum giltu erlendir dómar hvergi nema innan þess þjóðfélags, þar sem þeir voru dæmdir. Gegn þessu gagnar það ekki að benda á það, að fyrir lögtöku Landslaga Magnúsar lagabætis hafi á 13. öld dómar úr hinum ýmsu norsku þinglögum gilt gagn- Idiða um allan Noreg, því þótt lögþing þessara laga væru enn löggefandi, hafði fyrir löngu verið stofnað yfir þessum lögum öllum yfirþjóðfélagið Noregur, land konungsins, og fullveldið og utaniandsmál laganna allra voru komin í hend- Ur þess. Og það er valdskipulag þess yfirráðaréttar, vald- skipulag Noregs, sem skipar þessu svo um allan Noreg. I forngermanskri tíð er það heldur ekki nauðsynlegt, að lögin séu öll eins, til til þess að dómar gildi gagnhliða. Lög hjá- lendu gátu verið afbrigiðileg frá lögum höfuðlandsin (göm- 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.