Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 33
Vilmundur Jónsson og Einar B. Guðmundsson greiddu atkvæði á móti tillögunni og vísuðu til greinargerða sinna. Fundi var frestað kl. 12.17 til kl. 3. Jón Ásbjörnsson (sign) Vilm. Jónsson (sign) Sigtr. Klemenzson (sign) Einar B. Guðmundsson (sign) Vilhjálmur Jónsson (sign) Greinarger'ð Einars B. Guðmundssonar 1 124. gr. 1. nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, er landskjörstjórn falið að úthluta allt að 11 uppbótarsætum til jöfnunar milli þingflokka, þannig að hver þeirra fái þingsæti í sem fyllstu samræmi við atkvæðatölu sína við við kosningarnar. Við alþingiskosningar þær, er fram eiga að fara 24. júní 1956, hafa Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn stofnað til algers kosningabandalags í öllum kjördæmum iandsins. Islenzk lög hafa engin ákvæði að geyma um hvernig með skuli fara, er stjórnmálaflokkar gera með sér kosn- ingabandalög. Hinsvegar sýnist hið algera kosningabanda- lag Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins leiða til þess að ákvæði d-liðs 31. gr. Stjórnarskárinnar og fyrrnefndu ákvæði 124. gr. 1. nr. 80/1942, verði ekki fullnægt nema nieð þeim hætti, að úthluta þessum flokkum sameiginlega uppbótarþingsætum samkvæmt samanlagðri atkvæðatölu þeirri, er þeir hljóta við kosningarnar. Með þessum áskilnaði um sameiginlega úthlutun upp- bótarþingsæta er til kemur, má á það fallast, að Alþýðu- flokkurinn og Framsóknarflokkurinn beri hvor fyrir sig fram iandslista við kosningarnar. Einar B. Guðmundsson. Greinargerð Vilmundar Jónssonar. Um er að ræða tvo landslista, sinn frá hvorum stjórn- málaflokki, Alþýðuflokki og Framsóknarflokki. Báðir 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.