Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 23
Fyrirkomulag eins og það í kap. 373 og 374 í Staðarhóls- bók þekkist hvergi í germanskri réttarsögu nema innan „lands” eoa „laga“. En þar er það hið algilcla fyrir- komulag milli hjálendna og nýlendna og höfuðlands og gagnkvæmt. Ef Grænland hefði gert slíkan sáttmála við fs- land, hefði það hreint og baint innlimað sig í fsland. Að grænlenzkir sektardóniar gilda á íslandi, sýnir Grænland í valdaskipulagi várra laga, því erlendir dómar voru gildis- lausir á íslandi sem alls staðar í þjóðfélögum Goðþjóðar. Eitt af því eftirteketarverðasta við þessa kapítula er það, að þingin á Grænlandi geta ekki takmarkað gildi noickurs dóms eða sáttar við Grænland eða Grænlendinga eina. I-fvers vegna? Af því, að það er ekkert grænlenzkt fuilveldi og ekkert grænlenzkt löggjafarvald til, af því, að það er ekkert sérstakt grænlenzkt þjóðarland til, af því að það voru engir sérstakir grænlenzkir þegnar til, og af því að það var ekkert sérstakt grænienzkt þjóðfélagsvald til. Grænland hefir alls ekkert þjóðfélagslegt sjálfstæði. Sem nýlenda ísiands hefur það langtum ósjálfstæðari stöðu en heraðið í hinum sænsku og dönsku alþingisþjóðfélögum eða „löndum“, er gat dæmt dóma, er giltu aðeins fyrir heraðið. Svo gersamlega er Grænland undirlagt undir ís- lenzkt þjóðfélagsvald. Lög Alþingis á fslandi setja lögskil- um á Grænlandi sömu gildistakmörk og lögskilum á ís- landi. Og eftir þessu verða þegnarnir og þjóðfélagsstofn- anirnar á Grænlandi að haga sér. „Ef maðr verðr sekr a gröna lande oc hverr þeirra manna sekr her er þar er sekr.“ Orðum fyrirsagnarinnar í i'egistrinu ber alveg saman við orð hins yfirskriftarlausa kapitula. Á báðum stöðum stendur aðeins: „Ef maðr verðr selcr a gröna lande.“ Á hvorgumum staðnum er nokkur takmörkun. Þetta grípur yfir sérhverja tegund af sekt, smáa sem stóra, og án tillits til þess, hvern- ig' hún er til komin: við verknað eða vanrækslu, í dómi, við sátt, gerð eða sjálfdæmi. Þetta grípur því næst yfir alla Jnenn: Grænlendinga, íslendinga á fslandi og útlendinga 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.