Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 17
Kaflarnir 373 og 374 í Staðarhólsbók eru afritaðir eftir gömlu handriti, sem vantaði yfirskriftir yfir kapítulana. Það kemur og strax í Ijós, að afritarinn hefir ekki skilið efni þeirra, og því tekið sér á hendur að leiðrétta þá. Hann hefir tekið væna glefsu neðan af kap. 373 (frá „Sua scal“ og út) og bætt því neðan við kap. 374, er svo í hans ímynd- un verður vörn, og hann ritar V á spássíuna. Er þessi rangfærsla hefir verið leiðrétt, hljóða kaflarn- ir svo: „373 (CIV) Ef maðr verðr veginn a gröna landi. oc scal þat her enn sökia sem avnnor erlendis víg fyrir þat fram at eigi er skylt at sannaðar menn hafe ut þar verit hvarki þa ne síðan. At tengðum at eins scal þa vanda. Ef aðilinn er agrönlande. oc sættiz hann þar a víg eða sökir um oc er þa eigi her sócn til. Nu er eigi aðile ut þar. oc sökir annar maðr þar til fullra laga. oc a aðili þo at sökia um biorg þes manz her. oc þarf hann eigi at taka þær sakir af avðrom mönnom. Enn ef annarr maðr söcir ut þar enn aðilinn oc eigi til fullra laga. oc er þa sócn her til. Sua scal maðr veria savc þa her um víg þat at leiða fram at domi v. vára landa. þa er þat leggi undir þegnscap sinn at hinn vegni være eigi fiorvi sino at firr at sa maðr væri þar eða þat ella at sia maðr ætti fe sitt að veria eða fiör. „374 (CV) Ef maðr verðr sekr a gröna lande oc er huerr þeirra manna sekr her er þar er sekr. Enn sva scal her sökia vm biorg hans ens sekia manz er ut þar varð sekr fullre secð sem hann yrðe her sekr a vár þingi þar til er sagt er til secðar hans á alþingi." En betrumbætti hinn góðgjarni afritari ekki fleira en að færa til textann? Jú, hann hefir skotið orðinu avnnor (önnur) inn í upphafið á 373. kapitula. Við getum ekki gripið til textasamanburðar, af því að kaflarnir 373 og 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.