Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 20
Grænlandi, hverrar þjóðar sem aðilarnir eða hinn vegni var, og hver sem endalok málsins urðu þar, voru þau gild og endanleg á Islandi. En sem nýlenduþing var sumar- þingið í Görðum ályktarþing í öllum málum Grænlands nema löggjöf og utanlandsmálum. Þau voru í höndum Al- þingis á Islandi. Slík var afstaða allra forngerm. nýlendna til höfuðlandsins. En þetta er ekki ailt, því þótt annar maður en aðili sækti vígsökina á Grænlandi, voru þetta endanleg úrslit málsins á Islandi, ef málið aðeins var sótt til fullra laga, hverrar þjóðar sem hinn vegni eða aðilar málsins voru. Þetta stafar af hinni Islenzku þjóðfélagsnauðsyn, að öll- um vígum á Grænlandi væri refsað, og hinum miklu erfið- leikum, sem gátu verið á því, að sækja vígssakir á því mikla og strjálbýia svæði í órafjarlægð, einnig fyrir Græn- lendinga sjálfa. Ef Grænland hefði verið útland, mundi sú skylda ekki hafa hvílt á herðum Islands, að sjá um, að allar vígsakir, hver sem hinn vegni var, væru sóttar eins fljótt og af eins álitlegum sækjanda og kostur var á. En þar sem Grænland var nýlenda Islands, varð Alþingi að sjá fyrir þessu, þar sem hér. Þess vegna er rétur aðili hér sviptur réttinum til sóknar, ef annar maður hefir aðeins sótt víg- sökina til fullra laga þar. Það var að vonum mjög viðkvæmt mál í fornöld, að mæla eftir frændur sína. I engu landi nema Grænlandi svifti Grágás frændurna þessum rétti sínum, og það er ísl. þjóðfélagsnauðsyn, sem veldur þessu. Sátt urn vígssök erlendis gilti ekki á Islandi, nema sáttin væri gerð af réttum aðila samkv. Grágás og gerð að íslenzkum lögum, og að það þar að auki væri sér- staklega teldð fram, að hún skyldi og gilda hér, þ. e. í hinu ísl. þjóðfélagi. I Grágás er ekkert tekið fram um það, að sætt um vígs- sök á Grænlandi þurfi að vera gerð að íslenzkum lög'- 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.