Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 10
ef þeir vanrækja innheimtur þær, sem þeim eru á hendur faldar. Fjárhæð skaðabótanna hlýtur að nema því fé, sem ætla verður að unnt hefði verið að fá greitt hjá skuldar- anum, ef rétt hefði verið á innheimtunni haldið. Að því er varðar það atriði, hvað unnt hefði verið að innheimta hjá skuldaranum, þá virðistoftast rétt að leggja neikvæða sönn- unarbyrði á lögmanninn, sbr. Hrd. XIV bls. 293, enda myndi lögmaðurinn oftast eiga hægara með að sanna, að ekki liafi verið unnt að innheimta frekar en gert var, heldur en skuldareigandinn að sanna, að frekara hefði verið hægt að innheimta. Þó er ljóst að ef skuldareigandinn á jafn- hægt cða liægar með að sanna sitt mál, þá myndi sönn- unarbyrðin á hann lögð sbr. Hrd. XXI bls. 456. Þessar skaðabótareglur eru, í fljótu bragði virtar, all- harkalegar fyrir lögmennina, en hafa verður það sífellt í huga, að þeir eru opinberir sýslunarmenn, sem almenn- ingur á að mega treyst. Það er full ástæða til að brýna verulega aðgætni fyrir lögmönnum við framvæmd þeirra fjármálastarfa, sem þeim unna að vera falin. Málflutningur er helzta starf margra lögmanna og það starfs, sem flestum finnst skemmtilegast, enda þótt það gefi ekki ætíð mest í aðra hönd. Málflutningsstarfið er oftast mjög vandasamt og gerir mikla kröfu til vinnu og þeickingar lögmannanna. Þeim, sem til þess starfs þekkja, hlýtur að vera það Ijóst, að í því starfi getur oft komið fyrir og kemur oft fyrir, að lögmönnum yfirsézt. Rís þá sú spurning livort lögmaður verði fébótaábyrgur fyrir tjóni, sem umbjóðandi hans verður fyrir vegna mis- taka lians í málflutningi. Þylcir þá fyrst rétt að athuga hvernig fari ef formgallar eru frá upphafi á málatilbúnaði, þannig að varði frávísun frá dómi. Sem dæmi má nefna, að eigi hafi verið gætt ákvæða einkamálalaganna um sáttatilraunir fyrir sátta- mönnum, t. d. Hrd. XIX bls. 538, kröfum eigi beint að öllum þeim aðiljum sem nauðsynlegt var að beina kröf- um að í málinu Hrd. XXV bls. 374, mál ranglega höfðað 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.