Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 6
að gæta þcss, að halda sjálfstæði sínu gagnvart umbjóðend- um sínum og má ekki fara eftir hans áliti nema það sam- rýmst góðum lögmannssiðum og geti á engan hátt fellt á hann sjálfan ábju'gð. Staðfesta hans að þessu leyti get- ur kostað liann það, að verða sviptur málflutningsumboði í einstöku máli, en á slíkt má lögmaðurinn eigi líta. II. Það ræður af líkum, að fébótaábyrgð lögmanna muni vera algcngust gagnvart umbjóðendum þeirra, þeim mönn- um, sem þeir starfa fyrir. Alkunna er, að einn meginþátt- urinn í starfi flestra lögmanna er að gefa mönnum ráð um margvísleg efni, sérstaklega lögfræðileg og viðskipta- leg. Það hlýtur oft að koma fyrir, að þau ráð, sem lögmað- urinn gefur, rcynast ekki hin beztu og getur þá risið spurning um hvort hann beri fébótaábyrgð á því tjóni, sem ráðþiggjandinn hefir beðið við það að hlýða ráðun- um. Illýtur þetta að fara mjög eftir atvikum. Islenzka dóma um þetta efni þekki ég ekki, en hafa verður það í huga við úrlausn þcssa, að lögmenn gera sér það að atvinnu og talm oft fé fyrir að gefa slík ráð. Hafi þeir ekki þekkingu á þeim málum, sem fyrir þá eru lögð, eiga þeir ekki að gefa nein ráð. Það virðist ljóst, að lögmaður fellir á sig fébótaábyrgð ef hann viljandi gefur ráð sem skaða ráðþiggjandann eða ef ráð hans mega teljast hrein fjarstæða, ennfremur ef ráð hans byggjast á óforsvaranlegri vanþekkingu á réttar- reglum t. d. fyrningarreglunum. Hins vegar virðist hæpið að fébótaábyrgð falli á lögmann, enda þótt ráð hans reyn- ist röng, ef ráðin byggjast eingöngu á mati hans á ákveðn- um atriðum. Þá þykij- rétt að líta á það, er lögmaður tekur að sér ákveðna starfsemi fyrir viðskiptavin sinn, en verulegur þáttur í störfum margra lögmanna eru allskonar samninga- gei'ðir og miðlarastarfsemi. Hvílir þar sú skylda á þeim, að gæta vel hagsmuna umbjóðenda sinna og að samningar allir séu að lögum. Þykir rétt að rekja hér einn dóm hæsta- réttar. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.