Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 40
cinnig mcð skírskotun til 38. gr. framangreindra laga að \'cita bcri Framsóknarflokknum hæfilcgan frest til að kippa þcssu í lag á sama hátt og framan segir um lista Alþýðu- flokksins í Reykjavík. I framhaldi af framangrcindu lagði oddviti fram svo- fcllda tillögu: Lista Alþýðuflokksins i Reykjavík og lista Framsóknar- flokksins í Arncssýslu tclur landskjörstjórn utanflokka lista og mcgi því frambjóðcndur flokka þessara á þcini listum ckki standa á landslistum flokka þcssai'a að fram- boðslistum þcirra í greindum kjördæmum óbrcyttum. Bci'i að vcita Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum frcst til úrbóta. Ella vcrði iandslistar þcirra ckki mctnir gildir. Tillagan var fclld mcð 3 atkvæðum gegn 2. Mcð tillögunni greiddu atkvæði Jón Ásbjörnsson og Vil- mundur Jónsson, cn á móti Einar B. Guðmundsson, Sig- tryggur Klcmcnzson og Vilhjálmur Jónsson. Vilmundur Jónsson grciddi tillögunni atkvæði með sldr- skotun til þcss, að fclld hefði vci'ið hin sameiginlcga til- laga lians og Einars B. Guðmundssonar, um þá afgrciðslu málsins, cr Iiann taldi æskilcgasta og gcrt hefði óþarfa umrædda brcytingu á landslistum Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Einar B. Guðmundsson grciddi atkvæði á móti tillög- unni mcð vísan til grcinargcrðar sinnar og f.yrra atkvæðis. Er hcr var komið var umboðsmönnum landslistanna stcfnt á fundinn og mættu þcir allir. Var gerðabók þessa fundar lesin ásamt greinargerðum landskjörstjórnar- manna. Athygli umboðsmanna Alþýðuflokksins og Framsókn- arflokksins var vakin á tillögu oddvita um lista Alþýðu- flokksins í Rcykjavík og Framsóknarflokksins í Árncs- sýslu með sérstöku tilliti til þess, að þetta atriði gæti komið til úrskurðar Alþingis. Voru þeir inntir cftir hvort þeir 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.