Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 27
þjóðfélagi Grágásar, sem enginn hefir efað, að tekið hafi yfir Island, sviptir hann allri mannhelgi hans í því þjóð- íelagi, og meira: sigar íslenzka þjóðfélaginu á hann, fyrir- býður þegnum þess sérhverja björg við hann, að viðlagðri þugri refsingu, og með skylduga framkvæmd þeirrar refsingar eftir íslenzkum lögum. Þessir grænlenzlíu skóg- g'angsdómar eru eicki aðeins refsing og framlcvæmd refs- ingar á Islandi, sem út af fyrir sig cr fullveldisathöfn, heldur felst í þessu ráð yfir því, hverjir skuli vera með- limir þjóðfélagsins á Islandi, og hverjir slculi njóta mann- helgi þar. Eickert fullvalda þjóðfélag hefir noklcru sinni g'efið eða getað gefið öðru þjóðfélagi ráð yfir því, hverjir séu eða vera slculi framvegis meðlimir þess, og þó því síður, að gera þá svo réttlausa og ofsótta, og það á sínu cigin landi og af sínum cigin meðlimum og stofnunum, sem iiér er ráð fyrii' gert. Engir dómar, nema íslénzkir, gátu framið fullveldisathafnir í „váru.m lögurn", og því sízt aðra ein sathöfn og þessa. Enginn erlendur dómur gat í noklcurn minnsta máta skert þegnrétt eða mannhelgi Is- lendings á Islandi, því síður svipt hann þessu alveg. Dóm- arnir á Grænlandi hljóta því að vera íslcnzkar stofnanir, og dómendurnir várir landar, cn það getur því aðeins verið, aö Grænland sé í „várum lögum“, að Grænland standi. nndir íslenzku þjóðfélagsvaldi, og dómstólarnir þar séu bæi'ir til ao fara með það vald, með fullri réttarverlcan eftir íslenzlcum lögum. Skýringin á þessu getur elclci ein- göngu verið sú, „að í báðum löndum var dæmt af dóm- stólum með líku fyrirkomulagi — og í öllum aðalatriðum eftir sönm lögum“, heldur útheimtist, að Grænland sé í eða nndir því hæsta valdslcipulagi „várra laga“, sem lög Grá- gásar voru, ella myndu hvorki dómar eða sættir þaðan hafa haft. nolckur lagagildi á Islandi. Dómar eru nú fullveldisathafnir. Dómar hafa alla tíma °g alls staðar og í öllum löndum verið fullveldisathafnir. En sektardómar frá Grænlandi, einnig þar sem Græn- lendingar eða útlendingar einir áttu hlut að rnáli, voru þá 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.