Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 7
liátt endurbætt tilliögun háskólans, varð þó fyrst gagnger brevting til bóta á grundvallarreglum Hafnarliáskóla, er liðnar voru 8 aldir frá stofnun lians eða með tilskipun- inni 7. maí 1788, er laut að kennslu og framkvæmd allri á vegum stofnunarinnar, og bafa þær í meginatriðum baldizt fram á þessa öld, en stakkaskipti iiafa þar að visu orðið á síðustu timum. — Að þvi er varðar laga- eða lögfræðinám, er þcss að geta, að upphaflega átti þar og í kaþólskum háskólum yfirleitt samkvæmt eðli málsins aðallega að kennast kirkjulegur réttur (jus cano- nicum), en það lærdómssvið víkkaði þó bráðlega og breyttist eftir siðaskiptin, þvi að úr því varð lengi vel hin fræðilega uppistaða í allri lagakennslu rómverskur rcttur (Rómarréttur, jus Romanum, með lögbókinni Corp- us juris), þótt aldrei kæmist bann til fulls inn i hinar þjóðlegu lagasetningar á Norðurlöndum, sem hneigðust þá einnig að germönskum lagareglum og réttarsetning- um (eitt síðasta vitni um þann skvldleika eru ýmis á- kvæði í aldamótalögbók Þjóðverja, Burgerliches Gesetz- buch fiir das deutsche Reicb), enda sýnir réttarsaga Ger- mana og norrænna þjóða, að á likum stofni var byggt lijá báðum. En snemma munu lagafyrirmæli í löndum Norður-Evrópu hafa orðið með sérstökum og nokkuð þjóðlegum blæ, og þar með lagakennslan, þegar til kom, er þróaðist meir og meir í innlendum jarðvegi í hverju landi um sig, þótt nú á síðkastið bafi stefnan af ýmsum ástæðum aftur hneigzt til sameiginlegra réttarreglna i mikilsvarðandi efnum. En að þvi er til Islands tók, gat lagakennsla í Danmörku, eða raunar i liverju framandi landi sem var, eðlilega aldrci til fulls orðið við hæfi landsmanna. Með tilskipun frá 10. febrúar 1736 og 7. maí 1788 voru scttar ákveðnar reglur um nám og próf í lagadcild Kaup- mannabafnarbáskóla, sem sýna m. a. greinilega, hvcrnig kennslunni var báttað. Var þar krafizt kunnáttu í alþjóða- í'étti (jus universale), þjóðarrétti (jus gentium), náttúr- öo Timarit lögfrceðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.