Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 64
á félagsfundi. 1 nefndina voru kosnir þeir Gústaf A. Sveins son lirl., Benedikt Sigurjónsson hrl., og Jón Bjarnason hdl. Nefndin skilaði síðan áliti og tillögum á félagsfundi 18. marz 1956, og hafði Gústaf A. Sveinsson orð fyrir nefndinni. Miklar umræður urðu á þeirn fundi um frum- varpið og breytingatillögur nefndarinnar, og skoðanir mjög skiptar. Hreyfðu ýmsir því, að gildandi einkamála- lög væru að flestu leyti mjög vel við unandi og væri eklci enn sem komið er, ástæða til þess að gera á þeim svo gagngerðar breytingar, sem hið nýja frumvarp gerði ráð fyrir. Að tillögu formanns var því samþykkt að kjósa tvo menn til viðbótar í nefnd þá, er unnið hafði að athugun frumvarpsins, og nefndin skyldi síðan, þannig aukin, halda áfram störfum og athuga hverjar breytingar væru æskilegar á núgildandi einkamálalögum, er komið gætu í stað hins nýja frumvarps um meðferð einkamála í hér- aði. Kaus fundurinn þá Magnús Tliorlacius hrl. og Gunn- ar A. Pálsson hrl. til þess að taka sæti í nefndinni. Þessi 5 manna nefnd skilaði svo áliti og tillögum á að- alfundi 14. desember, en einn nefndarmanna, Gústaf A. Sveinsson, undirritaði tillögurnar með fyrirvara. Magnús Thorlacius hafði orð fvrir nefndinni og gerði grein fyrir tillögunum, og urðu siðan miklar umræður um málið. Yfirleitt var það mál manna, að ekki væri tímabært, enn sem komið væri, að gerbreyta einkamálalögunum frá 1936, enda væru þau að flestu leyti vel úr garði gerð og hefðu reynzt ágætlega þau ár sem þau hefðu verið i gildi og praksis nú orðinn nokkuð fastmótaður um fram- kvæmd þeirra. Ýmis minniháttar atriði þyrftu þó lag- færingar við, eins og tillögur nefndarinnar gerðu ráð fyrir. Tillögur ncfndarinnar voru samþvkktar á fundinum með lítilsháttar breytingum, en jafnframt var samþykkf, 110 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.