Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 45
mörku, Carl Jacob Arnliolm professor frá Noregi, Gunnar
Wallljcrg málafl.m. frá Svíþjóð, Carl Moltke greifi „over-
president“ frá Danmörku, Nils Beckman hæstaréttardóm-
ari frá Svíþjóð og B. Goldenhielm professor frá Finnlandi.
Annan þingdaginn skipti þingið sér i deildir, eins og
venja er til. Deildirnar voru þrjár og tvö umræðuefni tekin
til meðferðar í hverri, annað fyrir hádegi og liitt eftir
hádegi.
Umræðum í I. deild stjórnaði Sverre Grette (N), en
aðalframsögumaður var Hákon Guðmundsson hæstarétt-
arritari (1) og annar framsögumaður Joel Laurin dóm-
forseti (S). Umræðuefnið fyrir hádegi var: Málskostnað-
ur. Auk framsögumanna tóku til máls: Tauno Tirkkonen
prófessor (F), Gustav Sverdrup-Thygesen expeditions-
sekretær (N), Ekelöf prófessor (S) og Halvor Lund Chri-
stiansen ritari (D).
Eftir liádegi var rætt efnið: Samnorræn löggjöf um
gerðardóma. Aðalframsögumaður var Dr. jur. Bernt Hjejle
hæstaréttarlögm. (D), en annar framsögumaður Bo Palm-
gren prófessor (F). Aðrir ræðumenn voru: Niels Klerk
liæstaréttarlögm. (D), Tauno Tirkkonen prófessor (F),
\Ticlor Petrén yfirdómari (S) og Dagfinn Dahl hæsta-
réttarlögm. (N).
Umræðum i II. deild stjórnaði Árni Tryggvason hæsta-
réttardómari (I). Fyrir liádegi var rætt: Réttarstaða eftir-
lifandi maka, einkum réttur til setu í óskiptu húi. Aðal-
framsögumaður var Gösta Walin hæstaréttardómari (S).
Annar framsögumaður Martti Rautiala prófessor (F).
Aðrir ræðumenn: Erik Vetli landsdómari (D), 0. A.
BÖrum prófessor (D) og Carl Jacoh Arnholm prófess-
or (N).
Eftir liádegi var rætt: Nýjar stefnur í eignarnámsrétti.
Aðalframsögumaður var Magne Schjödt hæstaréttarlögm.
(N). Annar framsögumaður W. E. von Evhen prófessor
(D). Aðrir ræðuumcnn: Torgil Mellgárd dómari (S). Reino
Ivuuskoslci fyrrv. forvaltningsrád (F), Erik Thomas-
Tímarit lögfrœöinga
91