Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 45
mörku, Carl Jacob Arnliolm professor frá Noregi, Gunnar Wallljcrg málafl.m. frá Svíþjóð, Carl Moltke greifi „over- president“ frá Danmörku, Nils Beckman hæstaréttardóm- ari frá Svíþjóð og B. Goldenhielm professor frá Finnlandi. Annan þingdaginn skipti þingið sér i deildir, eins og venja er til. Deildirnar voru þrjár og tvö umræðuefni tekin til meðferðar í hverri, annað fyrir hádegi og liitt eftir hádegi. Umræðum í I. deild stjórnaði Sverre Grette (N), en aðalframsögumaður var Hákon Guðmundsson hæstarétt- arritari (1) og annar framsögumaður Joel Laurin dóm- forseti (S). Umræðuefnið fyrir hádegi var: Málskostnað- ur. Auk framsögumanna tóku til máls: Tauno Tirkkonen prófessor (F), Gustav Sverdrup-Thygesen expeditions- sekretær (N), Ekelöf prófessor (S) og Halvor Lund Chri- stiansen ritari (D). Eftir liádegi var rætt efnið: Samnorræn löggjöf um gerðardóma. Aðalframsögumaður var Dr. jur. Bernt Hjejle hæstaréttarlögm. (D), en annar framsögumaður Bo Palm- gren prófessor (F). Aðrir ræðumenn voru: Niels Klerk liæstaréttarlögm. (D), Tauno Tirkkonen prófessor (F), \Ticlor Petrén yfirdómari (S) og Dagfinn Dahl hæsta- réttarlögm. (N). Umræðum i II. deild stjórnaði Árni Tryggvason hæsta- réttardómari (I). Fyrir liádegi var rætt: Réttarstaða eftir- lifandi maka, einkum réttur til setu í óskiptu húi. Aðal- framsögumaður var Gösta Walin hæstaréttardómari (S). Annar framsögumaður Martti Rautiala prófessor (F). Aðrir ræðumenn: Erik Vetli landsdómari (D), 0. A. BÖrum prófessor (D) og Carl Jacoh Arnholm prófess- or (N). Eftir liádegi var rætt: Nýjar stefnur í eignarnámsrétti. Aðalframsögumaður var Magne Schjödt hæstaréttarlögm. (N). Annar framsögumaður W. E. von Evhen prófessor (D). Aðrir ræðuumcnn: Torgil Mellgárd dómari (S). Reino Ivuuskoslci fyrrv. forvaltningsrád (F), Erik Thomas- Tímarit lögfrœöinga 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.