Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 16
ný öld rann upp nieð bjartari vonum í sambandsmálum Islands og Danmerkur og tilkomu nýrrar og frjálslyndari rikisstjórnar, en þá var Benedikt Sveinsson safnaður til sinna feðra (hann lézt i Rvik 2. ágúst 1899, um þingtím- ann). — A Alþingi 1903 var frumvarp um lagaskóla á Islandi flutt i síðasta sinn (af J. Magn.), að mestu óbreytt eins og það lá fyrir 1897, og var samþykkt af þinginu ágreiningslaust. Hlaut það síðan staðfestingu konungs sem lög nr. 3, 4. marz 1904. Var þá og kominn islenzkur ráðlierra búsettur á íslandi, Hannes Hafstein, skipaður 31. janúar sama ár, frá 1. febrúar. Þykir nú einnig rétt að birta það frumvarp hér, eins og það varð að lögum, m. a. til samanburðar við fyrsta frv. 1875. (Sbr. Alþt. 1903, C. bls. 356). Það hljóðar svo: 1. gr. — 1 Reykjavik skal stoínaður lagaskóli. 2. gr. — Við skgla þenna skal vera einn íastur kennari, skipaður af konungi, og hefir hann 4000 kr. árlega að launum. Er hann jafnframt forstöðumaður skólans. Dómendur landsyfirréttar skulu hafa kennslu á hendi við skólann, og hafa hver um sig 500 kr. árlega þóknun fyrir þann starfa, til viðbótar við laun sín. Fyrst um sinn, þangað til yfirdómaraembættin losna, má verja allt að 2500 kr. til aukakennslu. 3. gr. — Ráðherrann semur reglugerð fyrir skólann. 4. gr. — Þeir einir, sem leysa af hendi próf við skólann, eiga að- gang að embættum þeim hér á landi, er lögfræðingar skipa. Þó nær ákvæði þetta eigi til þeirra manna, sem tekið hafa lögfræðispróf við Kaupmannahafnarháskóla áður en 3 ár eru liðin frá því er lagaskólinn tekur til starfa. 5. gr. — Öll útgjöld til skólans greiðast úr landssjóði. Skólinn tekur til starfa þegar fé er veitt til hans á fjárlögum. Liðu nú nokkur ár, og á þingi 1907 var gerð nokkur atliugun á lögunum (2. gr.); fastir kennarar verði 2, en kennsluskyldu yfirdómara sleppt. En fvrst á miðju ári 1908 var samin reglugerð fyrir lagaskólann, nr. 107, 27. ágúst 1908, er kom í gildi 1. október s. á. og var skólinn þá settur og kennslan hófst. Þá þegar komu 6 nemendur 62 Tlmarit lögfræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.