Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 67
sá galli er þó á, eins og alltaf vill verða um slíkar bæk- ur, að hvorutveggja hlutverkinu er erfitt að gegna sam- tímis. Ég held, að fyrst og fremst verði að telja bókina stutta handhók. En af því leiðir þá, að við kennslu verð- ur að sleppa ýmsu, sem að vísu er gott að vita, en sjaldan reynir á, og geymir ekki heldur þýðingarmiklar almenn- ar reglur. Sem dæmi slíkra kafla koma mér einkum í huga: § 8. Ábyrgð á vixilkröfu (Aval). § 12. Um meðal- göngu. § 13. Um samrit og eftirrit vixla. Mér virðist því að til kennslu þurfi að nota hókina með noklcurri dómgreind. En þá mun hún fullnægja hinu tvöfalda hlutverki sínu vel, innan þess sviðs sem höf- undur hefur markað henni. Bókin er lagleg að vtra frágangi, letur skýrt og pappír allgóður. Prófarkalestur liefði mátt vera hetri, þótt fæslar prenl- villurnar séu meinlegar. Þó er á hls. 62 vísað til Hrd. III. b. í stað XIII. h. Efnisyfirlit er í bókinni, en skrá um dóma, sem vikið er að, vantar, svo og skrá um lagagreinar, sem vitnað er til. Hið fyrra er bagalegra. Að vísu er íslenzk dómvenja um vixla ekki fjölbreytt, en þótt dómarnir séu ekki margir, er það alltaf mikill kostur fyrir þá, sem vitna vilja til þeirra, að geta gengið að þeim á liandhægan hátt hverju sinni. Vixil og tékklögin eru að ýmsu alþjóðleg — shr. hls. 10—14. En nokkur munur er þó á, og stendur okkar réttur í þessu eins og fleiru, næst norrænum og þýzkum rétti. Það hefði þvi verið fróðlegt, ef vitnað hefði verið til helztu dóma frá þessum löndum. Þar er dómvenjan fj ölhreyttari. Þá hefði og verið fróðlegt, ef nokkur sam- anburður hefði verið gerður á því sem afbi'igðilegt er í ensk-amerískum rétti. En liér hefur að sjálfsögðu ráð- ið, að hókin er fyrst og fremst skrifuð sem kennslubók. Tímarit lögfræöinga 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.