Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 48
Síðdegis á laugardag bauð íslenzki aðalræðismaðurinn, Juuranto. Islendingunum á heimili sitt. Gestrisni hans er alkunn og ágætt starf hans fyrir Islendinga. Laugardagskvöldið 24. ágúst héldu finnskir lögfræð- ingar lokaveizlu í veitingahúsinu „Fiskartorpet“. Það er eitt hið stærsta veitingahús i Norður-Evrópu ((rúmar um 1200 manns i sæti), smekklega og vel húið i hvívetna og umhverfi fagurt. Eftir horðhald var dansað, Aðalræð- una af hálfu gestanna flutti B. Hjelje (D). Þakkaði hann Finnum liina góðu daga i Helsinki, ágætt skipulag þings- ins og fi'áhæra gestrisni. Fyrir nxinni kvenna talaði Bo Palmgreen prófessor, en fvrir minni karla Sigrid Beck- man málfl.m. Ivonum þingmanna, sem ekki tóku beinan þátt í þing- störfum, var gert ýmislegt til skemmtunar og fróðleiks. Þeim var ekið um boi'gina og sýnt hið markverðasta, m. a. hinn fagri og áhrifariki minningargrafreitur finnskra hermanna á Sandodda. Síðan var þeirn hoðið til hádegis- verðar á Hotel Palace. Þá var þeirn og gefinn kostur á að skoða Mannerheim-safnið, listasafnið í Athenaeum. Bai’nets Borg og skóla fj'rir heimilisfræði, og loks postu- linsverksmiðjuna Arabia. Hið stói'a vöruhús Strockman var og skoðað. Þess var áður getið, að þingið var sett í hátiðasal gömlu háskólabvggingarinnar. Hún er nú orðin allt of lítil. Hef- ur því á síðustu árunx verið reist íxxikil og vegleg hygging — Porthaixia ■— þar senx verulegur liluti af starfseixxi lxá- skólans fer franx. Öll gerð hússins er nxeð nxiklunx mynd- arbi'ag og starfsskilyrði góð. Getunx við haft þar ýnxis- legt til fyrirmyndar. I þessu húsi voru höfuðstöðvar þingsins og fundnir þess haldnir, aði'ir en sá fyrsti. Norrænu lögfæðingaþingin eiga sér íxú langa sögu -— hófust 1872. Þau hafa unnið norrænni lögfræði og hug- sjónunx norrænna nxanna um lög og rétt, mikið gagn. 94 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.