Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 65
að tillögu stjórnarinnar, að ekki skyldu bornar fram við Alþingi breytingartillögur þessar við lög nr. 85/1936, nema tilefni yrði til þess að dómi félagsstjórnarinnar. Hefur ekki komið til þess, með því að frumvarpið um meðferð einkamála í béraði dagaði uppi á þinginu. Á aðalfundinum 14 des. var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Fundurinn samþykkir, að fela stjórninni að láta fram fara rannsókn á þvi, livort allir hæstaréttarlögmenn full- nægi ákv. 12. gr. laga nr. 61/1942, um að hafa opna mál- flutningsskrifstofu og ennfremur hvort málflutningsstörf þeirra lögmanna, er gegna opinberu starfi, geti samrýmst embætti þeirra. Að lokinni þessari rannsókn felur fund- urinn stjórninni að gera tillögur til dómsmálaráðherra, ef ástæða þykir til, til afhendingar málflutningslevfa skv. 23. gr. laga nr. 61/1942. Niðurstöður af athugun þessari skulu lagðar til grund- vallar við endurskoðun laga um málflytjendur, og telur fundurinn nauðsyn til bera, að slík endurskoðun fari fram hið fyrsta.“ Var tillaga þessi horin fram af nefnd, sem kosin liafði verið til þess að endurskoða samþykktir félagsins, en þar sem rannsókn þeirri, er getur um í tillögunni, er eklci lokið, mun nefndin ekki gera tillögur um hrevtingar á samþykktum félagsins að svo stöddu. Nefnd er starfandi að endurskoðun gjaldskrár félags- ins, en tillagna er ekki að vænta fyrr en á næsta ári. Þessir voru kosnir í stjórn félagsins á aðalfundi 1956: Formaður: Lárus .Tóhannesson. Meðstjórnendur: Egill Sigurgeirsson (gjaldkeri), Agúst Fjeldsted (ritari). Varastjórn: Einar B. Guðmundsson (varaform.), Gunn- ar J. Möller, Björgvin Sigurðsson. Á. F. Tímarit lögfrœðinga 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.