Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 8
legum rétti (jus naturale), svo og í rómversk-germönsk- um rétti (og frábrigðileik við danskan rétt), einnig í al- mennuin ríkisrétti (dönskum og þýzkum), lagaskilningi (dönslcu og norsku laga) og réttarfari, — og gat að m.k. meðal annars þetta siðasta haft talsverða þýðingu fvrir islenzka námsmenn, eftir að farið var að koma á hér í landi ýmsum ákvæðum Dönsku- og Norsku-lagabóka Kristjáns V. — Með tilsk. 26. jan. 1821 voru þó gerðar á ]>essu ekki óverulegar hreytingar, og skyldi nú kenna við Háskólann: Almenna vísindalega lögfræði (mest i ágripi), lögskýringafræði, danskan rétt i fleirum þátt- um. svo og danska réttarsögu, sérstakan þjóðarétt og danskan ríkisrétt, loks nokkuð í rómverskum rétti og hagfræði. Þá voru og enn gerðar ýmislegar hreytingar á laga- kennslunni með tilskipunum 30. des. 1839 og 30. júni 1871, þar sem sumum greinum var sleppt eða þær sam- einaðar öðrum, og nýtt lögfræðiefni tekið með (sbr. einn- ig tilsk. 26. sept. 1890). Loks var tilhögun þessara mála Ijreytt allverulega með tilsk. 1. desember 1902, og hélzt hún út allt það, er eftir var af tímabili íslenzkra laga- nema við Hafnarháskóla, eða til 1918. Lögfræðipróf var (eins og áður) tvískipt, fyrri bluti og síðari bluti. Prófið skyldi þreyta að fyrri hluta í almennri lögfræði og ágripi af dönskum rétti (borgararétti, réttarfari o. s. frv.), róm- verskum rétti (og réttarheimildum á latínu), danskri rétt- arsögu og stuttri hagfræði. í síðaraliluta-prófi (bæði skrif- legu og munnlegu) voru þessar greinar: Persónuréttur (sifjaréttur, erfðaréttur, skiptaréttur), kröfuréttur (al- mennur og sérstakur), hlutaréttur, refsiréttur, réttarfar og stjórnlagafræði (rikisréttur) með þjóðarétti. Til þessa hevrði. að nemandi skyldi kjósa sér í upphafi tvær á- herzlunámsgreinar („Speciale“, úr mismunandi réttar- þáttum), er hann legði sérstaka stund á i námi og gæti hann skilað úr þeim rökstuddum úrlausnum, eftir því sem krafizl yrði. A þeim tíma var og komið á við laga- 54 Tímarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.