Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 66
Bókarfregn Ólafur Lárusson: „Yíxlar og tékkar“. Reylcja- vík 1957. — Hlaðbúð. Urn alllangan tíma hefur fjölrituð bók eftir dr. ,Ólaf Lárusson verið notuS viS kennslu í laga- og hagfræSi- deild Háskólans. Bókin hefur veriS prentuð, að þvi er mér virðist nær óbreytt, og gefin út af forlaginu „HlaSbúS" (Ragnar Jóns- son hrl.). Forlagið befur áður gefið út nokkrar lögfræSi- bækur — m. a. eftir dr. Ólaf. Má þar nefna Kafla úr kröfurétti (1948). Eignarétt (1950) og Sjórétt (1951). Hlaðbúð gaf og út: Afmælisrit til dr. Ólafs. Persónurétt eftir dr. ÞórS Eyjólfsson gaf forlagið og út 1949. Og eftir Ölaf Jóliannesson prófessor gaf forlagið út Skiptarétt 1954, en Stjórnarfarsrétt 1955. Hefur sumra þessara bóka verið getið hér í ritinu, en þó ekki sem skyldi. Eink- um verSur það ekki talið vansalaust, að siðastnefndu bók- ai'innar skuli ekki hafa verið getið. Verður væntanlega úr þvi bætt siðar, enda um mjög merka bók að ræða, sem jafnframt er brautryðjandastarf hér á landi. En þvi er útgáfustarfsemi Hlaðbúðar á sviði lögfræði nefnd hér, að liún er allrar viðurkenningar verð af hálfu lögfi-æðinga. Bók dr. Ólafs — Víxlar og tékkar — verður ekki rit- dænxd hér, heldur er hennar getið til ábendingar. Bókin er fvrst og fremst skrifuð sem kennslubók. Hún er þó engu að siður handhæg til íxota i daglegu lífi, ekki aðeins fyrir lögfi'æðinga, heldur einnig kaupsýslumenn og aðra, er að viðskiptamálum vinna. Þetta er kostur, en 112 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.