Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Page 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Page 66
Bókarfregn Ólafur Lárusson: „Yíxlar og tékkar“. Reylcja- vík 1957. — Hlaðbúð. Urn alllangan tíma hefur fjölrituð bók eftir dr. ,Ólaf Lárusson verið notuS viS kennslu í laga- og hagfræSi- deild Háskólans. Bókin hefur veriS prentuð, að þvi er mér virðist nær óbreytt, og gefin út af forlaginu „HlaSbúS" (Ragnar Jóns- son hrl.). Forlagið befur áður gefið út nokkrar lögfræSi- bækur — m. a. eftir dr. Ólaf. Má þar nefna Kafla úr kröfurétti (1948). Eignarétt (1950) og Sjórétt (1951). Hlaðbúð gaf og út: Afmælisrit til dr. Ólafs. Persónurétt eftir dr. ÞórS Eyjólfsson gaf forlagið og út 1949. Og eftir Ölaf Jóliannesson prófessor gaf forlagið út Skiptarétt 1954, en Stjórnarfarsrétt 1955. Hefur sumra þessara bóka verið getið hér í ritinu, en þó ekki sem skyldi. Eink- um verSur það ekki talið vansalaust, að siðastnefndu bók- ai'innar skuli ekki hafa verið getið. Verður væntanlega úr þvi bætt siðar, enda um mjög merka bók að ræða, sem jafnframt er brautryðjandastarf hér á landi. En þvi er útgáfustarfsemi Hlaðbúðar á sviði lögfræði nefnd hér, að liún er allrar viðurkenningar verð af hálfu lögfi-æðinga. Bók dr. Ólafs — Víxlar og tékkar — verður ekki rit- dænxd hér, heldur er hennar getið til ábendingar. Bókin er fvrst og fremst skrifuð sem kennslubók. Hún er þó engu að siður handhæg til íxota i daglegu lífi, ekki aðeins fyrir lögfi'æðinga, heldur einnig kaupsýslumenn og aðra, er að viðskiptamálum vinna. Þetta er kostur, en 112 Tímarit lögfrœöinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.