Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 9
deildina lögfræði-verkstofu (jux'idisk Laboratorium), til æfinga laganemum. Yarð þessi tilhögun öll íslcnzkum nemöndum næsta lærdómsrik og mun að ýmsu leyti liafa verið tekin til fyrirmyndar við samning reglugei'ð- ar um innlenda lögfræðikennslu, sem nú var í vændum. Þegar litið er á lagakennsluna við Hafnarháskóla í heild, eins og hún þróaðist um aldirnar frá upphafi, verð- ur ekki annað sagt en að hún liafi að jafnaði verið með allmiklum glæsihrag, enda munu allir, senx henni kvnnt- ust, hafa komizt að í-aun um það, þótt oss íslendingum væri liún ekki einhlit af skiljanlegum ástæðum. Og oftast var hún einnig í höndum afburðakennara, sem sumir hverir voru rómaðir eigi aðeins í heimalandi sínu, heldur og nxeð öðrum þjóðum.1) Svo telst til, eftir þvi, sem upplýst verður, að Islend- ingar k.afi stundað laganám sérstaklega, við Hafnarhá- slcóla (með meira eða minna pi'ófi, eða án þess) allt frá þvi snemma á 18. öld. þótt að likindum ýmsir fleiri lær- dómsmenn íslenzkir muni hafa kynnt sér lögvisindi vtra fyri'um ásamt öðrum viðfangsefnum, án þess að fram komi í skilrikjum, þ. e. áður en próf voru ákveðin i þcirri grein með tilskipuninni fi'á 1736. En sá íslenzkra manna, sem fyrstur er talinn hafa tekið lagapróf við Hafnarháskóla, var Jón Þórðarson. prófasts Jónssonar hiskups ð’igfússonar. Hann lauk prófi i „dönskum lög- um“, er svo var kallað, 13. april 1736, einmitt sama árið og lagapróf voru skipulögð við háskólann, en þetta var hið hinna próf í lögum og nefndust liinir prófuðu Exa- minati juris; hélzt sú tilhögun hátt á aðra öld eða til loka 19. aldarinnar. Fleii'i Islendingar luku siðar Jxessu dönskulaga-pröfi, enda gátu þeir með því hlotið emhætti hér á landi, jafnvel þótt ólærðir væru að öðru levti, og við har það á þeim tímum íxieira að segja, að próflausir 1) Nokkrar endurminningar frá laganámi mínu i Khöín eru í Úlfljóti, 3. tbl. 1948. Tímarit lögfrœðinga 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.