Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 52
alclrei verið auglýst að bifreiðastöður væru bannaðar við rauðmálaðar gangstéttarbrúnir. Yar ákærður því sýknaður af kröfum ákæruvaldsins og málskostnaður lagður á rikissjóð. (Dórtur sakadóms Rvk. 25. nóv. 1954). Brot gegn gjaldevrislöggjöf. Skilaskylda á gjaldevri. Hlutdeildarreglum alm. hegningarlaga beitt. Ákærður A, þýzkur rikisborgari, er dvalizt hafði bér á landi 8 ár og stundað kaupsýslu, varð uppvis að því, að hann befði á árunum 1954 og 1955 selt hér ýmsum mönnum samtals ca. 21000 þýzk mörk og ca. 1300 Banda- rikjadollara. Dollarana kvað hann umboðslaun vegna ýmissa viðskipta við bandarisk fyrirtæki, en mörkin kvað hann að nokkru leyti umboðslaun, en að nokkru levti jieninga, er hann liefði átt í Þýzkalandi og geymt þar i banka. A var ákærður fyrir brot gegn 1. mgr. 3. gr. laga nr. 88/1953 og 1. mgr. 13. gr. reglugerðar nr. 212/1953, en ákvæðin banna verzlun með erlendan gjaldeyri. A var ekki ákærður fyrir brot gegn 4. gr. laga nr. 88/1953, er fjallar um skyldu til að skila erlendum gjaldeyri í banka. Dómurinn taldi þó nauðsyn að taka afstöðu til þess at- í iðis við mat á sök ákærðs. Komst bann að þeirri niður- stöðu, að ákærðum A befði borið skylda til að skila öll- um áðurnefndum gjaldeyri i islenzkan banka, enda yrði A að teljast „hérlendur aðili“ í skilningi 4. gr. laga nr. 88/1953. í greininni mælir fyrir um slcyldu hérlendra aðilja til að skila i banka öllum þeim gjaldeyri, er þeir eiga eða eignast. I samsvarandi ákvæði reglugerðar nr. 212/1953 er kveðið á um skyldu til að skila gjalde}Tri „sem hérlendir aðiljar eignast fvrir vörur eða þjónustu“. Dómurinn taldi, að hér yrði að beita lagaákvæðum, en 98 Timarit lögfræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.