Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 53
ekki reglugerðarálcvæðinu, er væri þrengra en löggjafinn liefði ætlazt til. Ákærður var dæmdur til greiðslu 50000 kr. sektar, og var tillit tekið til ólöglegs ágóða ákærðs af brotinu, en hann varð ekki sannrevndur með nákvæmni, enda var eigi ákært til upptöku ávinnings. Ákærður B kejrpti 110 þýzk mörk af ákærðum A fyrir milligöngu ákærðra C og D. Ákærður B var talinn hafa brotið sömu lagaákvæði og A, og C og D voru einnig skv. 1. mgr. 22. gr. alm. hegningarlaga analogice taldir hafa brotið sömu ákvæði. Var B dæmdur i 200 kr. sekt, en C og D í 100 kr. sekt hvor. Fimm menn að auk voru í máli þessu dæmdir í sektir frá 500 til 15000 kr. fvrir kaup á gjaldevri af ákærð- um A. (Dómur sakadóms Rvk. 17. júlí 1956). Brot gegn 201. gr. alm. hegningarlaga. Akærður, sem fæddur er 1919, gekk árið 1945 að eiga konuna X (f. 1920). Hún átti eina dóttur, Y., f. 1939. Akærður og X fengu 1952 leyfi til skilnaðar að borði og sæng og lögskilnaðarlevfi næsta ár. Höfðu þau eignazt 3 börn saman. Um jól 1953 bófst samdráttur milli ákærðs og Y, og i aprilmánuði 1954, um þær mundir er Y varð 15 ára, tóku þau að hafa samfarir saman. Um sama leyti tóku þau upp sambúð og opinberuðu trúlofun sína. Ákærður kveðst eigi hafa vitað annað en að samband þeirra væri heimilt að lögum, en er hann hafi skömmu síðar komizt að því að svo væri eigi, hafi þau Y og hann slitið samvistir. Um sama levti hófst rannsókn í málinu. \rið rannsókn læknis kom í ljós, að Y var barnshafandi. Ákært var fyrir brot gegn 201. gr. alm. hegningarlaga. Talið var, að lögskilnaður ákærðs og Y hefði eigi rofið sljúpsamband það, er stofnazt hafði milli ákærðs og Y, Tímarit lögfrœömga 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.