Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 51
þeim, cr fjalla um akstur mcð áfengisáhrifum og ákvæð- um þeim, cr fjalla um akstur án lögboðinna ljósatækja. Talið var ósannað, að ákærður liefði verið undir áhrif- um áfengis, og var hann þvi sýknaður að því levti, en sakfelldur fyrir hitt brotið. Talið var, að hæfileg viður- lög fyrir það hrol hefði verið áminning og refsing látin niður falla. (Dórnur sakadóms Rvk. 22. febr. 1957). Ákæra um brot gegn lagafyrirmælum um bifreiðastæði. Önóg birting fyrirmæla lögreglu. Sýkna. Akærður iiafði skilið hifreið sína eftir mannlausa á Hverfisgötu eina klukkustund samflevtt. Svo hagar til við Hverfisgötu, að viða standa liúsin sunnan við götuna allmikið út í götuna og þrengja þar akbrautina að mun. Stóð bifreið ákærðs fvrir utan liús sem svo er ástatt um. Með auglýsingu 31. október 1951 liafði lögreglustjóri tilkvnnt, að bannaðar væru stöður bifreiða við suðurgang- stétl Hverfisgötu á þeim stöðum þar sem gatan hefur ekki fulla breici-d. Jafnframt höfðu gangstéttarbrúnir verið málaðar rauðar þar sem svo hagar til. Var ákærð- ur í ákæruskjali talinn hafa gerzt brotlegur við 1. mgr. 28. gr. lögreglusamþykklar fyrir Reykjavík og 1. mgr. 5. gr. umferðarlaga, en ákvæði þessi mæla fyrir um skyldu vegfarenda til að fara eftir umferðarmerkjum og fvrir- mælum lögreglunnar. Dómurinn leit svo á, að cigi yrði beitt ákvæðum fyrr- nefndrar auglýsingar lögreglustjóra. þar eð hún hefði eigi vcrið birt lögum samkvæmt. Hún liafði einungis verið birl i daghlöðum hæjarins. en ekki i Stjórnartið- indum né Lögbirlingablaði. Hin rauða málning á gang- stéttarbrúninni, ])ar sem ákærður skildi eftir bifreiðina. var eigi talin umferðarmerki i skilningi fyrrnefndra ákvæða lögreglusamþykktar og umferðarlaga, enda liafði Timcirit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.