Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Síða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Síða 14
meiri hl. mselti með bænarskránni, en minni lil. (Þ. J.) lagðist á móti framgangi málsins. Við síðari umr. (álykt- unarumræðuna) var samþykkt að senda konungi bænar- skrána með 15 gegn 7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli (og má i Alþt. 1857 bls. 377 sjá, hvernig atkvæðin greindust, en i mótatkvæðum er þó að finna menn, er málinu sjálfu vóru hlynntir frá upphafi, svo sem dr. P. P., en töldu bæn- arskrána eigi tímabæra). Málið var síðan afgreitt til kon- ungs 3. ágústmán. 1857, undirskrifað af forseta (J. S.) og nefndarform. (H. Kr. Fr.) og vóru meginatriði greind i samræmi við álit meiri blutans, en það tekið fram, að til þess væri ætlazt, að kostnaður við skólann yrði greiddur úr rikissjóði (Danmerkur), enda fjársjóðir engir í land- inu til slíks eða þeir áður fyrr liöndlaðir af Dönum og fjár- veitingavaldið einnig þar o. s. frv. En stjórnin í Kaupmannahöfn sat við sinn keip. Gaf hún hvorki nú né síðar bænarskrám þessum gaum. — Enn var lagaskólamálinu þó haldið fram á Alþingi án afláts og 1859 var það flutt af sama þm. Reyk. (H. Kr. Fr.). Urðu um það allmiklar umræður eins og fyrr, þriggja manna nefnd kosin (auk flutningsmanns, Jón Hjaltalin, landlæknir, kgk. þm. og Helgi Thordersen, biskup, kgk. þm.), sem slcilaði rækilegu áliti og lagði einróma til, að þingið sendi um það bænarskrá til konungs á nýjan leik, er að lokum var samþykkt með 22 gegn 3 atkv., og var það siðan afgreitt 10. ágúst 1859 og undirslcrifað af for- seta (J. G.) og flutn.m. Er nú skjótt af að segja, að á ráðgjafarþingunum upp frá þvi og til 1873 lá þetta mál fyrir og bænarskrá send til konungs, árangurslaust. Svo kemur að því, að hin nýja stjórnarskrá fyrir ísland kemur i gildi 1874, og þegar á næsta Alþingi, 1875, er þetta sama mál tekið upp og flutl sem frumvarp til laga um stofnun lagaskóla i Reykjavik. Kemur það nú einkanlega lil kasta þess þingmanns, sem siðan liafði það á höndum alla tíð úr þvi, Renedikts Sveins- sonar sýslumanns. Fylgdu honum jafnan margir að mál- 60 Tímarit lögjrceöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.