Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 4
hagsmuni menn vilja vernda og meS hvaða ráðum. Sem dæmi er oft vitnað í þessi ummæli danska rikissak- sóknarans August Goll: „Yið þurfum ekki að vita ann- að en að liestaþjófnaður og óhreinkun drykkjarvatns eru alvárlegustu afbrotin í Arahíu, til þess að sjá fyrir okkur sem i sjónhendingu líf og kjör þeirrar þjóðar.“ Úr okkar eigin sögu má geta sauðaþjófnaðar, sem um langan aldur var talinn einn hinn versti glæpur. Tækni- legar framfarir hafa með ýmsu móti sett mark sitt á refsilöggjöf. Til dæmis má nefna umferðarlög og loft- ferðalög, sem eru tuttugustu aldar fyrirbæri alfarið. Um- ferðarlagabrot, svo sem ölvunarakstur, sem nú er allra hrota tíðast, var gjörsamlega óþekkt fyrir nokkrum áratugum. En rótgróin hrotahugtök, eins og þjófnaður, hafa líka orðið fyrir áhrifum af tækniþróuninni. Þannig gerði tilkoma rafnragnsins nauðsvnlegt að víkka þjófn- aðarhugtakið, svo að það næði yfir ófrjálsa nýtingu orkuforða. Saga refsiviðurlaganna er ekki siður háð þjóðfélags- aðstæðum. Einkum er áherandi, hvernig þörfin á vinnu- afli á hverjum tíma hefur nrótað refsiaðferðir. Alkunna er í ýmsum löndunr Evrópu, hvernig refsifangar voru notaðir til vinnu í nánrunr og skipunr. Englendingar fluttu lengi sakamenn sína til Ástralíu, og mun það hafa þótt ódýr og lreppileg ráðstöfun til að losna við úrhrök þjóðfélagsins. Á ýmsu lrefur gengið unr dauða- refsingu. Á miðöldum, þegar fólki tók að fjölga ískvggi- lega í Evrópu, var yfirleitt gripið í æ ríkari nræli til dauðarefsingar, jafnvel fyrir hin snræstu brot. 2) Hugarstefnur eru mismunandi áhrifarík hreyfi- öfl (dynamiske faktorer) í þjóðfélaginu, senr leitast við að hafa áhrif á þjóðfélagsaðstæðurnar og þar með refsi- löggjöfina óheint, en hafa þó stundum hein áhrif á lög- gjöfina. Sem dæmi um hugarstefnur nrá nefna trúar- og siðfræðikenningar og stjórnnrálastefnur. Hafa að líkum orðið mikil straumhvörf að því er varðar stjórn- 66 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.