Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 29
var ekki með hlífðargrind fyrir stjórnanda. Var S talið hafa brotið ákvæði 4. tl. 23. gr. laga nr. 23/1952. Skortur á öryggisútbúnaði var talinn slík orsök slyssins, að það skapaði S fébótaábyrgð á tjóni F. Var það ekki talið leysa S undan fébótaábyrgð þótt öryggiseftirlit befði látið þennan útbúnað óátalinn þar til í septembermánuði 1959, þar sem S hefði borið af sjálfsdáðum að ganga þannig frá vélum og útbúnaði að öryggi starfsmanna væri tryggl svo sem frekast var kostur. Talið var, að við stjórn vöru- lyftarans hefði F borið að gæta þess að láta ekki á hann meira hlass en svo, að hann befði fullt vald á því. Var því F ekki talinn hafa sýnt nægilega aðgæzlu við stjórn vörulyftarans og því eiga sjálfur nokkra sök á hvernig fór. Var F talinn eiga að bera 1/3 hluta sakar sjálfur. S var því gert að bæta tjón bans að % hlutum. Dómur Bþ. R. 12. marz 1963. Skaðabætur utan samninga. — Húsbóndaábyrgð. A höfðaði mál gegn borgarsjóði Reykjavíkur og B lækni og krafðist þess að þeir yrðu in solidum eða annar livor dæmdur að greiða sér 76 þús. krónur í skaðabætur auk vaxta og málskostnaðar. Málavextir voru þeir, að í ársbyrjun 1954 var stefn- andi lagður inn á Sjúkrahús Hvítabandsins til aðgerðar vegna sjúkleika í nýra. Var síðan gerð á honum aðgerð og fjarlægðir úr bonum nýrnasteinar. Eftir að stefnandi hafði verið tekinn inn á skurðstofuna vegna aðgerðar- innar voru að venju settir vafðir hitapokar í rúm hans til þess að það væri hlýtt er hann kæmi af skurðarborð- inu. Þar sem skurðaðgerðin tók langan tíma voru hita- pokarnir orðnir kaldir, þegar komið var með stefnanda frá skurðaðgerðinni og bað læknirinn hjúkrunarkonuna að setja fleiri liitapoka og teppi í rúm slefnanda. Hjúkr- unarkonan var önnum kafin og bað því gangastúlku að setja hitapoka og teppi i rúm sjúklingsins. Mun ganga- stúlkan síðan bafa sett óvarða bitapoka í rúm sjúldings- Timarit lögfræðinga 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.