Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 45
Það er því engan vegiíni óeðlilegt, að varpað sé frani þeirri spurningu, livort ekki sé kominn tími til þess, að endurskoða aldagamla skipun lögsagnarumdæmanna og færa í nýtt mót þau störf og verkefni, sem við liana hafa verið hundin. Hér þarf þó allrar aðgæzlu við, og allar breytingar verða að gerast með gát og á þjóðlegri rót, svo síðan villan verði ekki verri hinni fyrri, en ég hygg, að leiða megi nokkur rök að því, að ýmsar þær breytingar, sem þegar hafa verið gerðar á skipun lögsagnarumdæma og skiptingu valdsviðs á þeim vettvangi, hafi á stundum verið miðaðar við það fyrst og fremst að levsa stundar vandkvæði, ef ekki hefur verið um beinar pólitískar kipphræringar að ræða, án hliðsjónar af nokkurri heild- arstefnu í þeim efnum. Hér þarf til margra átta að horfa og mun ég aðeins drepa á nokkur atriði, sem þetta mál snerta Ég leiði hjá mér að sinni að ræða, hvort það sé æski- legt eða nauðsynlegt frá stjórnsýslulegu sjónarmiði, að hreyta landfræðilegum mörkum núverandi sýslu- eða umdæmaskipunar. í þeim efnum skortir mig nauðsyn- lega reynsluþekkingu, þótt mér fljólt á litið sýnist, að þar gætu ýmsar breytingar verið hagkvæmar. Hins vegar get ég ekki stillt mig um að víkja nokkr- um orðum að skipan dómsstólanna. Dómarastarfið hef- ur ætíð verið snar þáttur í störfum sýslumannanna, en jafnframt sérstaks eðlis. Sýslumaðurinn hefur orðið að sameina það tvennt, að vera einheittur vaklsmaður í framkvæmd stjórnvaldsákvarðana, en vera jafnframt réttlátur dóniari, þegar það sama framlcvæmdavald, sem hann þjónar i stjórnsýslunni, er málspartur í dóms- máli. Þetta er ekki alltaf þægileg aðstaða — aðstaða sem er beinlínis löguð til þess að vekja tortrvggni gagn- vart dómaranum af hálfu almennings, enda er alkunn sú skoðun manna, og er fsland þar ekki sér á blaði, að ekki sé von um að vinna mál, þar sem ríkið sé gagn- Tímarit lögfræðinga 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.