Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 51
að fullkominni aðgreiningu milli sljórnsýslu og dóms- valds verði við komið. Má vera að í þessum efnum þurfi ef til vill að fara bil beggja. En hvað sem um það er, þá er kominn tími til þess, að taka skipan dómstólanna til endurskoðunar, og fer vel á því að það sé gert um leið og rætt er um stærð núverandi lögsagnarumdæma frá stjórnsýslulegu sjónarmiði. Að loknum þessum formálsorðum formanns. hófust umræður og tók dómsmálaráðherna þátt í þeim. Var það sammæli þeirra, er til máls tóku, að ýtarleg athug- un þyrfti að fara fram áður en horfið væri að nokkr- um meginbreytingum á dómstólaskipan landsins. Eng- ar ályktanir voru gerðar um þessi atriði, enda lá það fyrir, að ýtarleg könnun færi nú fram á meðferð og gangi dómsmála hér á landi. Þór Vilhjálmsson horgardómari flutti erindi um Iióp- tryggingu og var stjórn félagsins falið að kanna trygg- ingaþörf dómara og hvort þeim mundi hagkvæmt, að kaupa slíka tryggingu. Klemenz Tryggvason ræddi um ýmislegt, sem varð- ar samskipti sýslumanna, hæjarfógeta og Hagstofunnar. Þá voru og rædd á fundinum ýmis mál, sem varða hagsmuni og kjör dómara og nokkrar ályktanir gerð- ar. M. a. samþvkkti fundurinn að beina því til félags- manna, að þeir stundi ekki málflutning. Formaður skýrði frá því, að hann liefði í næstliðn- um júnímánuði setið þing norskra dómara, sem hald- ið er þriðja hvert ár og jafnframt aðalfund Norska dómarafélagsins. Sagði hann frá ýmsum félagslegum viðfangsefnum dómara í Noregi og taldi samband við erlenda stéttarhræður hæði gagnlegt og fýsilegt til kynningar á starfsháttum dómstóla í öðrum löndum. Formaður var endurkosinn svo og stjórnir deilda og er félagsstjórnin þannig skipuð sömu mönnum og að framan greinir. H. G. Tímarit lögfræðinga 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.