Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 47
dómstólunum, en óháðir dómendur eru einn af horn- steinum hvers réttarrikis. Ogsvo vikið sé að þátttöku héraðsdómaranna í stjórn- málabaráttunni, þá er ég þeirrar skoðunar, að hún sé fjarri því að vera æskileg. Henni fylgja og ýmsir ann- markar, eins og sjá má af því, að verði dómari ráð- herra, getur það eins og lögum nú er háttað hér, leitt til þess, að í stærstu dómaraembættum landsins sitji árum saman settir dómarar, sem eigi það yfir höfði sér að verða þá og þegar að skipta um sæti. Slík aðstaða er ekki löguð til þess að lvfta dómarastétt landsins í sjálf- stæðan og óháðan sess. Annars staðar, t. d. í Danmörk, eru skýr fj'rirmæli um það, hve lengi settur dómari má sitja í dómaraembætti. Er aðalreglan sú, að sá tími megi ekki vera lengri en eitt ár, en þó er heimilt að fram- lengja þann tíma, um eitt ár i senn, í þrjú ár, sem er hámark. I þessu sambandi má einnig benda á það, að eigi get- ur það heldur talizt viðunandi skipan, að kveðja þurfi til dómsetu í Hæstarétti, vegna eðlilegra forfalla fastra dómara þar, og til þess að afgreiðsla mála þar fyrir dómi geti gengið með nauðsynlegum hraða — menn, sem að aðalstarfi sitja í öðrum embættum en dómara- embættum. Skiptir eigi máli þótt þeir séu í alla staði hinir hæfustu menn, því eins og forseti Hæstaréttar Nor- egs, Terje Vold, hefur sagt, þá verður að gera þá kröfu til ríkisvaldsins, að dómstólar landsins hafi á að skipa svo mörgum föstum dómurum, að þeir komist yfir að dæma þau mál, sem úrlausnar bíða hverju sinni. Það var þó að vísu ekki fyrr en árið 1939, að sú skipan komst á í Hæstarétti Noregs. í lögmannsréttunum norsku dæma hins vegar enn oft og einatt settir dómar- ar, en af hálfu norskra dómarasamtaka er markvisst unnið gegn slíku fyrirkomulagi, þótt sú barátta hafi eigi enn borið fullan árangur. Þessi atriði, sem ég nú hef minnzt á ásamt mörgum aBuiQæjJfíoj juaunj 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.