Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 38
rituðum aðvart, ef þeir fá ekki fundarboð í pósti. Einn- ig er nauðsynlegt að tilkynna breytingar á heimilisfangi. Almennir félagsfundir, sem haldnir voru á starfs- árinu, tókust prýðilega. Á hinum fyrsta þeirra flutti Gaukur Jörundsson, full- trúi yfirborgardómara erindi um: „Eignarnám og tak- markanir á eignarréttindum". Erindi Gauks er birt ó- breytt í þessu tímariti 2. tbl. árg. 1964. Að fyrirlestrinum Ioknum flutti próf. Ármann Snævarr fyrirlesaranum þakkir fyrir stórfróðlegt erindi um yfirgripsmikið og vandasamt efni. Urðu síðan stuttar umræður um fund- arefnið. Tóku þeir próf. Ármann Snævarr og Þór Vil- lijálmsson, borgardómari þátt i þeim auk fyrirlesarans. Á öðrum fundi var til umræðu efnið: „Aðkallandi endurbætur á réttarfari, dómstólaskipan og aðbúnaði að dómurum“. Framsögumenn voru þrír, þeir dómara- fulltrúarnir Magnús Thoroddsen og Jón Finnsson og Guðmundur Ingvi Sigurðsson, lirl. Héldu þeir stutt er- indi. Verður nú drepið á nokkur helztu atriði, sem komu fram við umræðurnar, en rúmsins vegna verður að sleppa mörgum athyglisverðum tillögum og athuga- semdum. Magnús Thoroddsen tók fvrstur til máls. Kom hann víða við. Ræddi hann einkum aðstöðu undirréttardóm- ara í Rvík. Hann gagnrýndi aðbúnað dómara að því er varðar laun, liúsnæði, aðstöðu varðandi skrifstofu- fólk, bókanir við vitnaleiðslur o. fl. Þá taldi hann for- ystu dómsmálaráðuneytisins hafa brugðizt í ýmsum málum. Hann deildi á pólitískar veitingar dómara- embætta. Kom hann fram með ýmsar tillögur til úr- bóta o. fl. Næstur talaði Jón Finnsson. Hann ræddi sérstaklega aðstöðu héraðsdómaraembætta utan Rvikur. Kvað hann æskilegt að greina í sundur framkv.vald og dómsvald utan Rvíkur á svipaðan hátt og gert er í höfuðborginni. 100 Tímarit lögfræðinqa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.