Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 12
sinni látið Iiann óátalinn. Gciði Garofalo fyrslur til- lögu um slíkt. Flestir þeir, er uni afbrotafræði fjalla, telja, að ekld beri að einskorða sig við hugtök refsirétt- ar, enda eigi bver fræðigrein að móta sín eigin hugtök alveg sjálfstætt. Kemur þá auðvitað bvort tveggja til greina, að í afbrotafræði sé fengizl við ýmsa liáttsemi, sem formlega er ekki talin afbrot að lögum, og eins að ekki sé þar fjallað um sumt það, sem saknæmt er að lögum. Hefur verið bent á sem dæmi liins síðara ali- an hinn mikla fjölda sérrefsilagabrota (bagatelkrimin- alitet) og stjórnmálaafbrot. í upphafi þessa kafla var það talið viðfangsefni af- brotafræði að fjalla um afbrot. Margir telja, að greinin eigi að nema stærra land og gera grein fyrir viðurlög- um, áhrifum þeirra á sakfellda, hvernig afskiptum rik- isvaldsins af brotlegum er háttað o. fl. Þessi atriði eru reyndar oft talin verkefni sérstakrar fræðigreinar, við- urlagafræði (da. ppnologi, en. penology). Að því leyti sem niðurstöður afbrotafræði og viðurlagafræði eru notaðar til að koma fram umbótum á refsilögum og refsiframkvæmd má tala um hagnýta afbrotafræði eða refsipólitík (kriminalpolitik). Rannsóknaraðstaða og kennsla. Allt frá upphafi hafa rannsóknir og kennsla í afbrota- fræði verið með nokkuð öðrum hætti vestan hafs en i Evrópu. I Bandaríkjunum liafa félagslegir þættir verið seltir á oddinn og kennsla og rannsóknir að mestu far- ið fram innan félagsfræðideilda liáskólanna. Á seinni árum liefur verið stefnt að því að Iosa afbrotafræðina úr tengslum við almennu félagsfræðina. A. m. k. tveir sjálfstæðir afbrotafræðiskólar hafa verið settir á lagg- irnar, í Tallaliassee í Florida og i Berkeley í Kaliforníu. 1 kynningarritum um háskóla er að jafnaði mælt með Berkeley til náms i afbrotafræði. Skólinn í Berkeley (School of Criminology) starfar í fjórum aðgreindum 74 Timarit lögfræfiinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.