Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 10
vallarhugtök refsiréttarins, svo sem sök og sakhæfi, með þeim rökum, að slík hugtölc væru byggð á frjáls- um vilja mannsins til að velja og hafna. Hin nýja vís- indahyggja leitaðist við að líkja rannsókn á afbrota- mönnum við rannsókn ólífrænna fyrirbæra í náttúr- unni. Af því leiddi, að gerðir manna hlutu að lúta svip- uðum orsakalögmálum og t. d. gangur reikistjarnanna á braut sinni umhverfis sólu. Sérhvert verk manns hlaut í eðli sínu að vera honum ósjálfrátt, vilji manns- ins aðeins hlekking. Athafnir urðu því afleiðing sam- ofins samsafns af áhrifum umhverfis, meðfæddra erfða- eiginda, uppeldis, sálarlífsþroska o. s. frv. Pósitivi skól- inn sótti það mjög fast að hljóta viðurkenningu sem vísindaleg rannsóknarstefna. í því skvni var nauð- hyggjan (determinismus) sett á oddinn í ströngustu mynd sinni, svo sem Schopenhauer lýsir henni (i enskri þýðingu): „Every man, heing Avhat he is and placed in the circumstances which for the moment ohtain, hut which on their part also arise hy strict necessity, can ahsolutely never do anything than just what at tliat moment he does do. Accordingly, tlie wliole course of a man’s life in all its incidents great and small is as necessarily predetermined as the course of a clock.“ Þrátt fyrir nokkra ofrausn við nauðhj’ggjuna varð þetta til þess að pósitívi skólinn lagði höfuðkapp á að komast fyrir orsakir afhrota í anda orða Francis Bacon: „Vere scire est per causas scire.“ Af framangreindu leiddi sumpart þá hugmynd pósi- tívistanna, að afbrotamaðurinn væri í ýmsum grund- vallaratriðum ólíkur hinum löghlýðna borgara. Ekki sízt þetta olli hinum mesta úlfaþyt. Nýir skólar, sumir með gagnólikar hugmyndir, komu fram á sjónarsviðið, enda 19. öldin öld stefnuslríða. Gegn pósitíva skólan- um var stefnt hinum svokallaða „I.yonskóla“ í Frakk- landi, er rannsakaði afhrot á félagsfræðilegum grund- velli. Brautryðjandi þeirrar stefnu var franski réttar- 72 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.