Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 20
ar, en sé hún kærð samkv. 21. gr. er fresturinn 14 dag- ar. 17. gr. gerir ráð fyrir sjálfstæðri áfrýjun aukamála, en segir hins vegar ekki um það, livenær hún sé heimil að öðru leyti en því er snertir áfrýjunarfjárhæð. Ef sjálf- stæð áfrýjun aukamála væri almennt heimil væri það mjög til þess fallið að valda þeim annmörknm á máls- meðferð, er tilgangurinn var að komast hjá samkv. framansögðu. Verður því að telja ólíklegt að sjálfstæð áfrýjun aukamála sé heimil nema Ijós heimild sé til. Að því er varðar úrskurði skiptaréttar, fógetaréttar og upphoðsréttar, er Ijóst af 2., 3. og 4. tl. 21. gr. hrl., að dómsathafnir þessara dómstóla má almennt kæra þegar í stað. Þær dómsathafnir, sem í greininni eru sér- staklega taldar, lúta reglum um áfrýjun. Er ljóst að þeim má áfrýja sjálfstætt þegar i stað, shr. 20. gr. Um úrskurði héraðsdóms i almennum einkamálum sem upp eru kveðnir áður en efnisdómur er kveðinn upp svo og frávísunardóma og dóma er fella mál niður eru ákvæði 1. tl. 21. gr. lirl. Þar eru raktar þær dómsat- liafnir, er kæra má og verður að telja þær heimildir tæmandi taldar, sbr. t. d. Hrd. XXXIV. 295. En athugun- arefnið er þá hvort heimil skuli sjálfsiæð áfrýjun dóms- athafna sem hér eru ræddar, ef kærulieimild skortii. Sjamkv. aðdraganda laganna og tilgangi verður að svara þeirri spurningu neitandi. Það væri að fara úr öskunni í eldinn ef kærulieimildir væru þrengdar en jafnframt haldið opinni áfrýjunarleið, sem er bæði tímafrekari og kostnaðarsamari. Ofangreindri skoðun til stuðnings má og benda á Hrd. XXXV 897. Þess skal að lokum getið að það er ekki á valdi aðila að semja um sjálfstæða áfrýjun (sbr. þó óbeint 5. 1. 71. gr. Eml.) né að kæra tilteknar dómsathafnir. Hæsti- réttur gætir þess ex officio hvort skilyrðum slíks mál- skots sé fullnægt. Th. B. L. 82 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.