Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 21
FRÁ BÆJARÞIMGI REYKJAVÍKLR Nokkrir dómar frá árunum 1957—1963 Hér er um að ræða framhald af safni dóma Bæjar- þings Reykjavíkur, er birtist í síðasta hefti. Val dóm- anna hafa sömu menn annazt, þeir fulltrúarnir Björn Friðfinnsson og Stefán Már Stefánsson. Skaðabætur utan samninga. — Gáleysi við akstur. A bifreiðastjóri, sem liafði unnið við bifreiðaakstur hjá S bifreiðaeiganda er liafði leigu bifreiða að atvinnu, höfo- aði mál á hendur S til greiðslu vangoldins kaups. Enn- fremur krafðist stefnandi þess að stefndi skilaði aftur orlofsbók stefnanda, er hann taldi stefnda Iiafa í vörzl- um sínum. Aðalstefndi höfðaði gagnsök á hendur aðal- stefnanda og krafðist þess, að hann yrði dæmdur til að greiða skaðabætur að fjárhæð kr. 6.098.60. Tildrög j>essa máls voru ])au að aðalstefnandi ók eitt sinn bifreið aðal- stefnda vestur Skúlagötu í Reykjavík. Hálka var á göt- unni eða ísing, en snjólaust. Snjókeðjur voru á báðum afturhjálum bifreiðarinnar og ók aðalstefnandi með u. ]). b. 30—40 km hraða miðað við klst. Er hann kom á móts við Sænska frystihúsið og að gatnamótum Geirs- götu beygði hann til vinstri og dró úr ferðinni. Er hann var á beygjunni missti hann vald á ])ifreiðinni á hálkunni. Rann bifreiðin upp á gangstétt sunnan við gatnamótin og lenti þar á girðingu og skemmdist. Gagnstefnandi byggði kröfur sínar á því, að aðalstefndi ætti alla sök á framangreindu óhappi, þar eð hann hafi ekið allt of hratt miðað við aðstæður. Bifreiðin bafi ekki verið í húftryggingu og tjónið því ekki greitt af tryggingar- félagi. 1 þinghaldi í Sakadómi Reykjavikur liafði aðalstefn- andi játazt undir greiðslur kr. 100.00 sektar vegna framan- Tímarit lögfræðinga 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.