Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Qupperneq 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Qupperneq 32
samband milli hans og hjúkrunarkonuimar, þrált fyrir áðurgreind fyrirmæli hans til hennar, að rétt væri að hann bæri ábyrgð á starfi hennar að því leyti. Var því læknirinn sýknaður af kröfum stefnda. ósannað var talið að stefnandi hafi beðið atvinnutjón vegna brunasáranna en honum voru dæmdar 20 þús. í bætur fyrir þjáningar og lýsti úr hendi borgarsjóðs, ásamt málskostnaði. Dómur Bþ. R. 17. apríl 1957. Víxilmál. — Framsal. Sýkna. A lögfræðingur höfðaði mál gegn B til greiðslu víxils. Víxillinn var gefinn út af C og samþykktur af D til greiðslu í Iðnaðarbankanum, en á honum var B ábeking- ur. Stefnandi kvað málavexti þá, að hann hefði í júní- mánuði 1955 keypt af Iðnaðarbanka Islands nokkra „vafa- sama víxla“ og hefði umstefndur víxill verið þar á meðal. Iðnaðarbankinn hefði með stefnu útgefinni 4. april 1955 höfðað mál C útgefanda víxilsins, en ekki stefnt öðrum víxilskuldurum. Var dómur á hendur C, þar sem hann var dæmdur til greiðslu víxilsins framseldur A með árit- un á endurrit dómsins. Jafnframt varð samkomulag um að A fengi jafnframt framseldar kröfur allar samkv. víxlinum, er Iðnaðarbankinn ætti. Víxillinn var þá í vörzlu borgardómaraembættisins, en með leyfi Iðnaðar- bankans fékk stefnandi víxilinn lánaðan úr skjalasafni borgardómaraembættisins og höfðaði mál gegn B með stefnu útgefinni 30. ágúst 1955, en það mál var hafið 7. febrúar 1956. Stefnandi höfðaði þá þetta mál og byggði kröfur sin- ar alfarið á víxlinum. Stefnandi B krafðist sýknu og byggði hana í fyrsta lagi á því, að stefnandi hafi aðeins fengið framseldan dóm Bæjarþings Reykjavíkur í máli því, er Iðnaðarhank- inn höfðaði gegn útgefanda víxilsins, enda heri endurrit 94 Tímarit lögfrædinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.